Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 31
Þegar hin fyrsta tilraun hafði lánazt, hélt Ford þeim áfram og smíðaði nýjar bifreiðir, en fór sér að engu ótt. Hann var í pjónustu Edisonsfélagsins um þessar mundir, en lét af því stárfl í ágústmánuði 1899 og stofnaði þá félag með nokkurum mönnum til þess að smiða bifreiðir. Fohd var framkvæmdastjóri, en samdi ekki við félaga sína og sleit félagsskaþ við þá vorið 1902, leigði sér lítið smíðahús og hélt enn áfram tilraunum síeum, þangað til hann sto'fnaði Ford-félagið í Detroit árið 1903. Höfuðstóll þess var 100 þúsundir dollara. Félaginu vegnaði vel, en Ford sá skjótt, að hann yrði að eiga fullan helming hluta- bréfa, til þess að koma tillögum sínum fram, og árið 1906 hafði hann auðgazt svo, að honum tókst að kaupa það, sem á vantaði, til þess að eiga fullan helming hlutanna. Árið 1919 keypti einkasonur hans, Edsel Ford, hlutabréf allra annarra hluthafa félagsins og greiddi þeim 12 500 dollara fyrir hvern hundrað dollara hlut. Hafa þeir feðgar síðan átt félagið tveir einir, en allir hinir fyrri félagar þeirra vóru orðnir stórauöugir, þegar þeir seldu hlutabréf sín. Ef skýra ætti greinilega frá viðgangi Ford-félagsins, þá væri það efni í stóra bók. í stað þess skal hér að eins birt skýrsla, er sýnir, hve margar fólksflutn- ingabifreiðir hafa verið smiðaðar í verksmiðjum fé- lagsins á hverju starfsári, síðan 1909. Ár Tala bifreiða 1909- 10 1910- 11 1911- 12 1912- 13 1913- 14 1914- 15 1915- 16 1916- 17 18 664 34 528 78 440 168 220 248 307 308 213 533 921 785 432 (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.