Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 79
Svo er enn fremur bætt við nokkrum visum um
hitt og annað í málfræðinni, svo að þær verða alls
10 og pá 40, pegar peim er bætt við pær, sem áður
eru komnar.
Eins og auðvitað er, eiga vísur pessar að koma sín
á hverjum stað inn í rímuna eftir efninu, og mun
pá hver fljótlega sjá, hvar pað á að vera. Pó skal
pað tekið fram, að fjórar fyrstu vísurnar ættu að vera
upphaf rímunnar og sjötta og sjöunda í upphafi
sagnanna, enn fremur áttunda vísa næst á undan upp-
talningu núpálegra sagna (13. vísa).
1. Sá, sem án er áherzlu,
er hér nefndur veikur,
en sterknr á par andstæðu
áherzlu með keikur.
2. Mörg eru orð í málinu
með pví nafni veika,
af pví veikri endingu
ekki frá pau skeika.
3. Einkenni sterkra orða sjá,
orða nafns og lýsingar,
pað er að samhljóðanda á
eignarfallið endar par.
4. Sams konar orð veik enda pá
eintölu gegnum hljóðstaf á,
og sá stafur, sem hver sér,
sératkvæði veikt pá er.
5. Fleirtala vetrar fái byr,
fyrðar rétt svo beygi,
hún er vetur veturnir,
en vetrar pá alls eigi.
6. Ef i pátíð engin er
ending sagnarinnar,
sögn er sterk, pað sjáum vér,
pví sú ei pátíð veikt neitt ber.
(75)