Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 90
bónda þess, er við tók jörðunni. Lét pá Níels af um- ferðum að mestu og andaðist að Selliólum 12 ágúst 1857; var hann grafinn að Fagranesi og jarðsunginn af síra Benedikt Björnssyni. Pað hefir Ólafur í Ási eftir síra Benedikt, að hann hafi dreymt Níels skömmu eftir jarðarförina. Póktist prestur spyrja Níels, hversu honum liði. »Ekki er pað nú sem bezt«, svaraði Níels; »eg er í félagi með Thomsen gullsmið [p. e. Porgrími á Bessastöðum, föður Gríms skáldsj og Katrínu keilu«. En pó að lífskjör Níelsar væru heldur raunaleg, sem vott má sjá víða í kvæðum hans, pá varð pess ekki vart af háttum hans hverndagslega, að pví er Ólafur í Asi segir. Hvar sem hann kom, var hann jafnan glaður og skemmtinn. Ef hann varð pess var, að einhver par á bæ, er hann kom, hefði gaman af kvæðum hans, pá annaðhvort las hann pau upp eða léði pau peim, sem vildu, meðan hann var um kyrrt. En jafnan hafði hann meðferðis eitthvað kvæða sinna; sumum gaf hann pau, öðrum seldi hann pau. Eins var, ef hann hitti fyrir sér gáfaða unglinga, pá var honum hin mesta ánægja að fræða pá um allt pað, er peir spurðu hann, og pó að hann væri setztur við að skrifa, lagði hann jafnan frá sér penn- ann, pegar einhver sá kom til hans, sem fór að spyrja hann út úr pví, er lesið hafði af kvæðum hans, eða um vandskilda biblíustaði; pókti Níelsi ekkert að, pó að til slíkra viðræðna gengju hálfir dagar. Ýmsar sögur eru sagðar af Níelsi; verður pó fátt til tínt hér. t’eir voru óvinir Níels og Bólu-Hjálmar og Guðmundur Ketilsson á Itlugastöðum og áttust glettur við í kvæðum. Svo segir síra Porkell, að eitt sinn í rökkri kom Guðmundur par á bæ, er Níels var fyrir, svo að Guðmundur vissi ekki. Var Guð- mundi boðið inn, og heilsaði hann öllum með kossi, eins og pá var títt, og Níelsi líka, en vissi ekki, hver (86)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.