Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 100
beziu haldi. Tilraunir hafa verið gerðar til að þurka hey með vélum, en ekki hafa þær gengið að óskum. Víðar fá hafendur að kenna á óþurkum en á íslandi. Á Bretlandi hefir t. d. stundum verið viðlíka óþurka- samt eins og hér. Því er það, að búnaðarmálastjórn Breta hefir varið stórfé til þess að gera tilraunir um heyþurkun með vélum, og vorið 1925 var verksmiðju einni falið að smíða heyþurkunarvélar, sem reynd- ust að flestu leyti vel, en voru nokkuru seinvirkari en búizt var við. Með því að ætla má, að bændum hér á landi þyki fróðlegt að vita, hvað þessum til- raunum liður, skal liér í fáum orðum lýst vélum þeim, sem notaðar erú við þurkun heysins. Tækin eru tvö: Lití’ð hús á bjólum og »keilir« úr járnþynnum með mörgum götum. Inni í húsinu eru margar pípur, hitaðar innan með glóðarlömpum., Úr húsinu liggur pípa inn í keilinn, og stendur hann ör- skammt frá húsinu. Heyið er tekið vott afljánum og því hlaðið utan að keilinum á alla vegu, þar til er kominn er stór galti. Pá er heita loftinu úr húsinu þrýst inn í keilinn, og dreifist það út um götin á honum og gegnum heyið og þurkar það. Allmikið afl þarf til þess að þrýsta lieita loftinu úr húsinu gegnum heyið, og til þess eru venjulega notaðar dráttarvélar (t. d. »Fordson«, sem hér hafa verið notaðar við herfingu og fleira), en eins má nota vatnsaíl eða raf- magn, þar sem því verður við komið. Svo var til ætlazt, að þurka mætti með þessum tækjum 100 til 120 hesta af heyi í einu á 10 til 12 klukkustundum, en þegar farið var að reyna vélar- nar, urðu þær seinvirkari en búizt var við, eins og fyrr segir. Á hinn bóginn reyndist heyið kjarnmeira en sólþurkað hey, óhrakið. — Ekki þarf nema einn mann til þess að líta eftir þurkuninni, og getur hann gert það í hjáverkum. — Purkunartækin má flytja úr einum stað í annan, þar sem vegir eru svo góðir, að vögnum verði við komið. Um kostnaðinn verður (96)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.