Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 94
kvæði hans, »Æruþjófsspegill«, alkunnugt og orkt gegn níði Bólu-Hjálmars um Bjarna í »Amtmannavisum«. Eru þar ekki spöruð kraftyrðin. Og svo sagði Bólu- Hjálmar kunningjum sínum, að hvorki vildi hann né gæti svarað því kvæði Níelsar, enda gerði það aldrei. Bjarni amtmaðiir bað Níels eitt sinn að yrkja kvæði, er lýsa skyldi trúar-hálfvelgju, skálkamiskunn og stjórnleysi 19. aldar. Orkti Níels þá rimu, sem hann nefndi »Urðarmýsnar í Ódáðahrauni«; lætur hann þar »Kjafta-Snorra« segja frá trúarbrögðum og sveitar- brag þeirra hraunbyggja; er sagt, að amtmanni hafi líkað ríman vel. Annar maður tryggur Níelsi var Jón sýslumaður Espólín. Honum til handa orkli Níels rimur af Franz Dönner (prentaðar í Viðey 1836). Par getur hann Espólíns svo í 53. og 54. erindi í mansöng fyrir síðustu rímu: illa geld eg Espólín alla liðveizluna. Göfugmennið mærðar slands miðlaði reglum gefnum, tungu- og penna- hlaut eg hans -hjálp í Jærdómsefnum. Níels hefir orkt hinn mesta fjölda kvæða; var hann óspar að rita þau upp og gefa þau vinum sín- um; er ýmislegt slikra uppskrifta hans, ritaðra eigin- hendi, nú komið í handritasöfn landsbókasafnsins og er þar á víð og dreif; er það bert, ef í er litið, að Níels hefir verið gjarn til breytinga á kvæðunum, og oftast breytt einliverju i hverri uppskrift, stundum til bóta. Ekki hefir margt verið prentað eftir hann í heild, að eins þetta: 1) Rímur af Franz Dönner (Viðey 1836), 2) Ríma af enskum stúdent (í ritinu »Fróðlegt ljóðasafn«, 2. hefti, Akureyri 1857), 3) Rímur af Flóres og Blanzeflúr (Akureyri 1858) og 4) (þar aftan við) Rímur af Freyvald. Pegar Níels var gamall orðinn, tók hann að safna (90)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.