Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 111
sendi son sinn út af örkinni. Og hvernig fór? Prest-
sonurinn var eins og peytispjald um allar jarðir og
alstaðar fekk hann menn til að skrifa á skjalið. En
ekki var að pví að spyrja, næstum alstaðar par sem
hann kom, fekk hann góðgerðir, mest brennivin og
annað áfengi, svo að hann gat varla staðið á kvöldin,
pegar hann ætlaði heim til sín, svo að upp úr ðllu
saman fór honum að pykja gott i staupinu. Og nú
er hann reglulegur fylliraftur, og allt er pað bindind-
inu að kenna og engu öðru«.
Jónas skipsljóri: »í mínu ungdæmi, pá var bragð
að brennivíninu; pegar eg saup á flöskunni, pá var
eins og jaröskjálfti færi um skútuna. En nú er öldin
önnur; nú er pað svo dauft og vesalt, að pað er
verra en vatn, sem pynnt hefir verið út«.
Kona Péturs í Holti er að búast til ferðar í kaup-
staðinn og hefir tekið við bréfum frá manni sínum,
sem hún á að koma á póst. Eftir miklar áminningar
segir hann að síðustu: »Gættu pín nú að rugla ekki
saman bréfunum; mundu, að pú hefir í hægri hend-
inni pau, sem eiga að fara að Felli, í peirri vinstri
pau að Nesi«.
Jóhannes í Hlíð: »Fyrr á árum gat eg ekki fengið
nokkurn vinnumann, hvað sem i boði var, en pá
kallaði eg bæinn búnaðarskóla, og nú get eg fengið
eins marga og eg vil, og ofan á allt saman borga
peir nú með sér«,
Atluigasémd.
Til var ætla/.l, aö birt yrði mynd af frú Cognacq í þessu Alman-
aki. En svo illa liefir til tekizt, að ökleift reynist að fá mynd af
henni; Iieíir þq verið skril'að og jafnvel símað eftir lienni til Par-
ísar. El' unnt er, mun bætl úr þfcssu með því að láta myndiua
koma í næsta Alinanaki.
(107)