Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 44
og varð brátt deildarstjóri þar, 19 ára þá; en er minnst varði, hlaut hann að hverfa þaðan aftur fyrir misklíð nokkura, er ekki varð jöfnuð. Stúlkuna bað hann þó minnast þess, að fundum þeirra myndi bera saman, þótt seinna yrði. Leið nú svo nokkur tími, að ekki sþurðist til Ern- ests, en aðgerðalaus var hann samt ekki: Hann verzl- aði til og frá með ýmsan smávarning, ýmist i leigu- búðum eða þá á strætum og gatnamótum, og gafst honum þar gott tækifæri til þess að sýna góða verzl- unarhæflleika sína, því að slíkum smákaupmönnum, götusölum og öðrum farandsölum, er það öllum fremur lífsnauðsyn að geta vakið á sér eftirtekt þeirra, er á vegi þeirra verða, Kemur þar mjög til þeirra kasta, að skyggnast ögn inn i hugskot náungans og kunna það lag á kaupöndunum, sem dugir. Ernest var þar ötullega að verki og staðnæmdist margur hjá honum, er eigi sinnti öðrum. Eftir nokkurn tima hafði hann ÖDglað saman fjárfúlgu nokkurri, svo að hann gat þá keypt sér talsverðar vörubirgðir, enda hafði systir hans eitthvað hlaupið undir bagga með honum. Setti hann nú á stofn smáverzlun hinn 28. marz 1870 og var útlit hið bezta. En þá skall á styrjöldin alkunna milli Frakka og Þjóðverja, og dró það eðlilega all- mjög úr verzluninni. En E. tók það þá til bragðs aö fara að útbúa ýmsan fatnað handa hermönnunum, og komst með þvi klaklaust yfir styrjaldartímann. Eftir ófriðinn glæddist verzlun hans aftur og minntist hann nú stúlkunnar, vinkonu sinnar, erþávarkomin í annað verzlunarhús og þar mikils metin. Er ekki að orðlengja það, að þau bundust tryggðum og byrj- uðu búskap og stofnuðu verzlunarhúsið »La Samari- taine«. Petta var árið 1875. 50 ár eru nú liðin, síðan þessi alkunna verzlun var stofnuð af ungum og efnalitlum hjónum, algerlega á þeirra eigin spýtur. Nú er hún heimsfræg orðin og er það ærið eitt til marks um frábæran dugnað og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.