Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 10
í 0 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 Helgarblað DV Sigrún Uíaage leikkona IIUU lift Fullt nafn: Sigrún Waage. Fæðingardagur og án 5. júní 1961 Maki: Franz Ploder Böm: 2 börn á jarðríki Bifreið: Toyota rav 4 Starfc Flugfreyja hjá lcelandair/leikari ofl. Laun: Oflág Áhugamál: Líflð Hvað hefur þú fengið margar réttar tölur í Lottöinu? 3 Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Lifa lífinu Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ekkert Uppáhaldsmatur: Tunasteik Uppáhaldsdrykkur: Vatn Hvaða fþrðttamaður finnst þér fremstur í dag? Kristín Rós Hákonardóttir Uppáhaldstfmarit: Ekkert Hver er fallegasti maður sem þú hefur séð fyrir utan maka? Pabbi minn, Sigurður S. Waage Ertu hlynnt eða andvíg rikisstjóminni? Hlynnt Hvaða persónu langar þig mest að hitta? Dalai Lama Uppáhaldsleikari: Gunnar Eyjólfsson Uppáhaldsleikkona: Kristbjörg Kield Uppáhaldssöngvari: Egill Ólafsson Uppáhaldsstjómmálamaðun Þorgeröur Katrín Gunnarsdóttir Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Andrésína Uppáhaldssjónvarpsefrii: Fréttir Ertu hlynnt eða andvfg veru vamariiðsins hér á landi? Hlynnt Hver útvarpsrásanna finnst þér best? 94,3 (s- lensklög. Uppáhaldsútvarpsmaður: Eiríkur og Ingvi Hrafn Stöð 2, Sjónvarpið eða Skjár einn? Skjár einn Uppáhaldssjónvarpsmaður: Jóhanna og Þór- hallur Uppáhaldsskemmtistaður: RopeYoga Uppáhaldsfélag f íþróttum: Stjarnan, Garðabæ Stefriirðu að einhverju sérstöku íframtfðinni: Að vera hamingjusöm Hvaðætlar þú að geraísumarfríinu? Rækta garðinn minn Afrískt kvöld í Alþjóðahúsi Laugardagskvöldið 27. nóvember kl. 19.00 - 21:00. Menning og mannlíf í Gambíu Kale frá Gambíu fjallar á léttan og lifandi hátt um mannlíf í Gambíu, menningu, tónlist og trú í Kaffi Kúltúre, Hverfisgötu 18. Hann svarar einnig fyrirspurnum. Af þessu tilefni verða afrískir réttir á sérstöku tilboði á Kaffi Kúltúre. Fyrirlesturinn og umræða fer fram á ensku. + Rauði kross íslands Reykjavfkurdeild Erlendir útgefendur renna hýru auga til Nylon-flokksins og vera kann heimsfrægðin vera á næsta leyti Nylon í Ápomótasksupinu Nylon-stúlknaflokkurinn mun koma fram í Ármótaskaupi þeirra Spaugstofumanna. Samkvæmt heimildum DV munu þar ekki vera á ferð Spaugstofumenn og félagar þeirra í líki stúlknanna, þó það væri óneitanlega athyglisvert að sjá, heldur eru þær þar sjálfar í eigin persónu og syngja þar sem englar. Annars er allt á fullum snúningi hjá þeim stúlkum í Nylon. Einar Bárðarson, umboðsmaður stúlkna- flokksins, var afar leyndardómsfull- ur og vildi ekkert segja aðspurður hvort rétt væri sem heyrst hefði að erlent hljómplötufyrirtæki hefði ver- ið að kaÚa eftir upptökum með Nyl- on. Áreiðanlegar heimildir herma að upptökur á lögum Nylon, sungnum á ensku, hefjist milli jóla og nýárs og mun Nigel Wright, hinn heimskunni upptökustjóri, vera viðriðinn þær. Einnig hefur heyrst af áhuga risa í sænska tónlistarbransanum hvað útgáfu á efni úr fórum þeirra varðar. Stúdíó Sýrlaland hefur verið pantað sérstaklega milli jóla og nýárs í það sem kallað hefur verið „lock-out“ en undirbúningur mun þegar hafinn fyrir tökur næstu plötu. „Við höfum nákvæmlega ekki gert neitt í því að koma stelpunum á framfæri erlendis. Þessi áhugi er af frumkvæði erlendu fyrirtækjanna. Nylon er íslensk hljómsveit og syng- ur á íslensku, enn um sinn“ segir Einar. Ogjafnframt: „Mérfinnst ekk- ert skrýtið við alþjóðlegan áhuga á stúlkunum en það kemur á óvart hvað sá áhugi kviknar snemma og fyrirhafnarlítið." jakob@dv.is I Nylon Þærkoma fram í Áramótaskaupinu næsta sjáifar - en ekki Örn Árna og félagar f liki þeirra! Einar Bárðarson Segir að sér þyki ekkert skrítið þó áhugi er- lendra plötuútgefanda sé vakinn þegar Nylon erannars vegar. apatEk bar • qritl Austurstræti 16 • Sími 5757 900 Fax 5757 901 • www.veitingar.is Við bendum fólki á að tryggja sér borð f síma 575 7900 eða senda tölvupóst á apotek@veitingar.is Grill Tónleikar á Apótek - Bar alla sunnudaga til jóla. Listamenn kynna nýútkomið efni og hægt verður að fá áritaða diska á staðnum. Einstakur tveggja rétta matseó aðeins 2.990 kr. verður í boði fyrir tónleikagesti auk drykkjarseðils að sjálfsögðu. Þann 28.nóvember verða fyrstu sunnudagstónleikarnir með hljómsveitinni Tenderfoot, sem er að gefa út sína fyrstu skífu. Tenderfoot spilar Ijúfa og vandaða tónlist, sem skilgreina má sem „kántrískotin ambient rokktónlist".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.