Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 Helgarblaö DV +13 ára tók stripp- ara í gíslingu Þrettán ára skólastrákur hefur verið handtekinn og ákærður fyrir að halda fatafellu fanginni og ógna henni með byssu. Þetta gerðist að sjálfsögðu f Bandaríkjunum en drengurinn hafði pantað einkasýningu í nafni bróður síns á heimili sitt 0 Virginia Beach. Yfirvöld segja að eftir að dansarinn mætti á svæðið hafi hún fljótt áttað sig á að enginn annar var heima og ákveðið að fara. Þá mun drengurinn hafa dregið fram hagla- byssu og neytt hana til að dansa eró- tiskan dans fyrirsig. Lögreglumenn segja að á meðan dansinum stóð hafi konan reynt að hringja í neyðarlfnuna úr farslma sínum en drengurinn sá það og reyndi að ná símanum. Þau lentu / átökum og konan náði að bíta drenginn í hendina og sleppa út úr húsinu. Lögregla leitarnú annars tán- ings sem mun vera viðriðinn málið. Skaut og skar ogi ^eyrun af hundi Fantursem ráðinn var til að aflífa hund skaut hundinn í höfuðið og skar afhonum eyrun svo hann myndi ekki þekkjast. Andrew Gough fékk 1.300 krónur borgaðar frá eiganda hunds- ins fyrir að aflífa hann á„mann- eskjulegan" hátt. Þess í stað notaðihann kindabyssu og skarsíöan eyrun af hundinum og kastaði honum, enn lif- andi, á ruslahaug. Á eyrunum voru merki sem hundurinn hefði þekkst af. Hundurinn dó síðar en þekktist af thvítum bletti á maganum. Gough mætti ekki fyrir rétt í vikunni en var dæmdur fyrir slæma meðferð og handtökuskipun gefin út á hann. Eig- andinn hefurenn ekki verið kærður. Sjálfsmorð á leiði bóndans Sorgmædd ekkja sem afbar ekki að vera skilin frá eiginmanni sínum framdi sjálfsmorð á leiði hans. Winifred Sharp, 68 ára, fór með barnabörn sín ísíðustu skemmtiferð- ina áður en hún fór I kirkjugarðinn ýpar sem Colin eiginmaður hennar vargrafinn tveimur árumfyrr.Hún — fannst með plast- 1 poka yfir höfðinu. Frú Kent, sem bjó í Kentá Englandi, hafði skrifað bréf með afsökunarbeiðni til þess sem myndi fmna lík hennar. Kerry dóttir hennar sagði við rann- sókn sem gerð var á láti hennar að móðirsín hefði ekki getað hugsað sér að lifa áfram án eiginmanns síns. „Slökktu ljósin, dragðu gluggatjöldin fyrir, læstu hurðinni og búðu þig undir að drepa,“ eru skilaboðin sem þú færð þegar þú spilar Playstation 2 leikinn Manhunt. Warren LeBlanc, 17 ára, var einn þeirra sem spiluðu leikinn. Leikurinn náði tök- um á honum og í febrúar á þessu ári myrti hann hinn 14 ára Stefan Pakeerah Playstalion-morðinginn LeBlanc tældi Stefan vin sinn út í almenningsgarð í Leicester á Eng- landi undir því yfirskini að þeir væru að fara að hitta tvær stelpur. Þegar í garðinn var komið fékk LeBlanc Stefan til að skríða undir runna til að þeir gætu látið stúlkunum bregða. Síðan réðst hann að Stefan aftan frá, barði hann og stakk til dauða með hamri og hm'f, tveimur af þeim vopn- um sem „hetja“ hans í Manhunt notar. Strax tekinn af lögreglu Við réttarhöld í málinu síðasta sumar kom fram að LeBlanc var handtekinn skömmu eftir að hann yfirgaf morðstaðinn. Lögreglumenn sáu að á honum voru blóðblettir og grunaði að hann hefði lent í slags- málum og spurðu hvar fómarlambið væri. LeBlanc féllst á að fara með þá þangað sem hann hafði skilið Stefan eftir. „Ef þið keyrið þangað skal ég sýna ykkur hann. En þið munið sjá að hann er meira en bara slasaður." Hann var með tösku á sér og í henni fundu lögreglumenn hamar- inn með blóðblettum á, kannabisefni og gsm-síma Stefans. Hnífúrinn fannst svo á göngustíg skammt frá líkinu. Saksóknarinn sagði við réttar- höldin hvað LeBlanc hefði síðar sagt lögreglumönnunum: „AUt varð svart. Ég ædaði ekki að drepa hann í fyrstu en þegar ég sá blóðið hélt ég bara áfram og lamdi hann oftar.“ Sár á höfuðkúpu, andliti og maga Eftir að hafa lamið Stefan með klaufhamri tók LeBlanc hníf upp úr bakpoka sínum og stakk hann í háis- inn og síðuna. „Mig var eiginlega að dreyma á þeim tímapunkti," sagði hann við lögreglu. Síðan dró hann Stefan inn í runna þar sem hann stakk hann aftur áður en hann færði hann úr fötunum og klæddist þeim L Warren LeBlanc Vildi heist vera lokaöur inni í herbergi þar sem hann reykti hass og spil- aði tölvuleiki. Myrti vin sinn eftir að hafa orðið hugfanginn af morðleiknum Manhunt. V BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavik LAUGARDAGUR 27/11 SUNNUDAGUR 28/11 OPIÐ HÚS 0G DAGSKRÁ f FORSAL Forsala miða á HlBÝU VINDANNA kl. 13.00 - 1SM. r Tónlist, upplestur, spjall um leikgerð. Kaffiveitingar - Allir velkomnir. MÁLÞING - LEIKHÚSMÁL LfNA LANGSOKKUR eftirAstríd Lindgren kl 14 - 75. sýning BELGfSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson kl 20 - Uppselt SCREENSAVER eftir Rami Be'er kl 20 Nýtt leiktiús? Eða sama gamla? Kristín Eysteinsdóttir, Ólafur Egill Egilsson, Jón Atli Jónasson, María Ellingsen. kl 16 - Aðgangur ókeypis CHICAGO Aukasýnlng allra slðasta sinn HÍBÝLI VINDANNA - OPIÐ HÚS - DAGSKRÁ - FORSÖLUVERÐ I EINN DAG Laugardaginn 27/11 KL 12-20 verður hægt að kaupa miða á forsöluverði, kr. 1.800 (fullt verð kr. 2.700 - 900 kr afslátt- ur) á 5 sýningar f janúar: Lau 8/1, Su 9/1, Lau 15/1,su 16/1,fö 22/1 Miðasalan er opin frá 12-20, einnig hægt að kaupa þessa miða á netinu www.borgarleikhus.is - Tilboðið gildir aðeins þennan eina dag! eftir Kender, Ebb og Fosse - kl 20 Atlra siðasta sýning Miðasala á netínu: www.borgarleikhus.is Miðasala, simi 568 8000 sjálfur úthverfúm til að fela blóðblettina. Þegar LeBlanc uppgötvaði svo að Étefan var enn á lífi gekk hann endanlega frá honum með hnífnum. Stefan lést af völdum margvíslegra sára, meðal annars á höfði, í andliti, baki, fótlegg og maga. LeBlanc sagði lögreglu að hann hefði í fyrstu aðeins ætlað að ræna Stefan Sakamál til að borga fíkniefnaskuld en engar sannanir fundust fyrir þessu. Ákveðinn í að drepa þennan dag Stefan fæddist á Trinidad og 36 ára móðir hans sagði að hann hefði verið vinsæll og átt gott heimili. Warren LeBlanc var ekki eins heppinn og móðir Stefans taldi að það hefði gert hann afbrýðisaman. Foreldrar LeBlancs höfðu skilið þegar hann var sex ára. Við réttarhöldin kom fram að hann hefði montað sig af því í skóla að stela gsm-símum annarra nem- enda og selja þá. LeBlanc var undir það síðasta skráður í nám í tölvunar- fræði en mætti sjaldan í tíma, vildi frekar hanga og reykja hass. Uppáhaldsbíó- mynd hans var Scarface enda fflaði hann vel að- alpersónuna, hinn of- beldisfulla dópsala sem A1 Pacino lék. Vinir hans voru sann- færðir um að hefði verið ákveðinn í Stefan Pakeerah Saklaus unglingspiltur sem myrtur í varafbrjáluðumvinisínum. Manhunt Tölvuleikur- inn umdeildi sem sumir segja að sé eins konar kennsluprógramm i þvi að myrða. að myrða einhvem þennan örlaga- ríka dag. LeBlanc hafði hringt í annan tmgling fyrr um daginn og beðið hann að hitta sig í skuggalegu húsa- sundi. Sá drengur neitaði en hefði, samkvæmt vinum LeBlancs, geta látið h'fið í stað Stefans. Augljós tengsl við tölvuleik Móðir Stefans hafði tvisvar veitt LeBlanc húsaskjól yfir nótt og það var því ekkert undarlegt við það þegar hann hringdi í Stefan kvöldið örlaga- ríka. Móðirin sagðist hafa frétt að LeBlanc væri hugfanginn af tölvu- leiknum Manhunt. „Leikurinn hvet- ur til grimmilegs ofbeldis. Ef hann var hugfanginn af leiknum má vel vera að mörkin milli hans og raunveru- leikans hafi skolast til. Lögregla tók leikinn sem sönnunargagn og skýrsla um hann er hræðileg. Markmið leiks- ins er að drepa og gera það hræði- lega. Það er hægt að kaupa leikinn í matvöm- og plötubúðum, hann er að vísu bannaður innan 18 en ég er viss um að yngri krakkar geta náð sér í hann," sagði móðir Stefans. Faðir Stefans er sammála móður- inni: „Warren framdi morðið eins morðin eru fr amin í leiknum. Það eru augljós tengsl á milli leiksins og þessa verknaðar og ég er viss um að Warren hefur orðið fyrir áhrifum af Man- hunt. Ef leikir sem þessir ná svona til krakka ætti auðvitað að taka þá úr umferð." Verðlaun fyrir grimmileg morð Talsmaður tölvuleikjaframleið- enda er ekki sammála þessu og bendir á að leikurinn sé bannaður innan 18 ára og ætti þar með ekki að komast í hendur yngri krakka. „Við höfrium öllum tengingum á milli þessara hörmulegu atburða og tölvu- leiksins Manhunt." Ekki virðast allir fallast á þessar afsakanir og tóku margar verslanir leikinn úr sölu í kjöl- far atburðanna. „Ég er fegin því að smásöluverslanir hafi byrjað að taka leikinn úr umferð og vonandi verða fleiri leikir skoðaðir með það að markmiði að koma í veg fyrir fleiri voveiflega atburði sem þennan," sagði mamma Stefans. í tölvuleiknum Manhunt er fólk í hlutverki James Earl Cash, dauða- dæmds morðingja sem sleppur úr fangelsi og gengur berserksgang þegar út er komið. Hann drepur fyrsta fórnarlamb sitt með plastpoka en síðan fær hann betri vopn með hverju morðinu sem hann fremur, og fleiri stig eftir því sem morðin eru grimmilegri. Lögregla fann eintak af Manhunt í herbergi LeBlancs og segja vinir hans að hann hafi ekki þolað að tapa í leiknum, hann henti einu sinni fjarstýringunni f vegginn þegar hann tapaði. Dæmdur í lífstíðarfangelsi Umrætt morð kom lögfræðingn- um Jack Thompson ekki á óvart, en hann hefur lengi barist gegn sölu á ofbeldisfullum leikjum til barna. Hann hafði þegar skrifað Rockstar- fyrirtækinu um að einhver myndi herma eftir Manhunt og fremja morð. „Börn í Bandaríkjunum hafa framið nokkur morð eftir að hafa leikið leiki sem þennan," sagði hann. „Þetta er ekki einangrað til- vik, þessir leikir eru eins konar æfing fyrir morð." Hinn 4. september síðastliðinn dæmdi dómari Warren LeBlanc í lífstíðarfangelsi og þarf hann að sitja minnst af sér 13 ár. „Ég ætla ekki að reyna að skilja hvað fékk þig til að gera það sem þú gerðir. Það er þó ljóst að þú, og þú einn, berð ábyrgð á þessari hræðilegu árás og morði á manneskju sem leit á þig sem vin sinn," sagði dómarinn. Andrew Pearson var dæmdur fyrir rán sem hann framdi fyrir ellefu árum Flasa felldi vopnaðan ræningja Vopnaður ræningi hefur verið sakfelldur 11 árum eftir að hann framdi rán á grundvelli rannsókna á flösu af honum sem fannst á vettvangi glæpsins. Vísindamenn notuðu DNA-tækni til að tengja Andrew Pearson við glæpinn. Hann var í vikunni dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir ránið og fyrir að hafa skotvopn undir höndum. Pearson, sem er fertugur, og tveir aðrir grímuklæddir menn réðust inn á gamlan vinnustað hans í júlímánuði 1993. Tveir ræningjanna voru vopnaðir byss- um og einn var með hafnabolta- kylfu. Þeir söfnuðu starfsfólki saman og hótuðu að myrða það fengju þeir ekki alla peninga sem þar var að finna. Einu skoti var hleypt af og slas- aðist einn af starfsmönn- unum. Ránið var framið á þeim tíma sem peninga- sending var væntanleg en þetta var misreiknað. Ræningjarnir komust burt með 38 þúsund Andrew Pearson pund. Pearson var hand- Taldisig eflaust nokkuð tekinn í júní síðastliðnum oru99an,eo meöDNA- eftir að vísindamenn not- ám » r,,,, . , • ... ,, tengja hann viö 11 ára uðu DNA-tækmna til að gamak rán þar sem rannsaka 25 agnir af flösu hann haf6i skwð eftir sem fundust í sokkabux- fíösuiflóttabilnum. um sem notaðar voru Hann hefði betur notað sem gríma. Hluti sokka- Head & Shoulders. buxnanna fannst í flóttabflnum. hann 15 Ekkert blóð, munnvatn eða sviti fannst á þeim en þar var flasa og var hún fjarlægð með lím- bandi og geymd. Sérfræðingar báru vitni fyrir rétti um að flasan væri örugglega af Pearson. Hann hafði 76 sinnum áður verið dæmdur fyrir glæpi og dómarinn var harður við hann. Sagði að Pearson hefði búist við ránsfeng upp á 250 þús- und pund, hleypt hefði verið af byssu og fólki hótað lífláti. Því fékk ára fangelsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.