Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 12
72 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 Helgarblaö PV Því verður ekki lengur á móti mælt: Hitastig á Jörðinni fer hækkandi - af mannavöldum. Nú síðast kom það skýrt og greinilega fram á nýlegri ráðstefnu hér í Reykjavík um gróðurhúsaáhrif á norðurslóðum. Hlýnunin mun verða meiri hér en víðast annars staðar, hafísar og jöklar bráðna og endurvarpa þá ekki lengur birtu sól- arinnar heldur drekka hana i sig. Þannig eykst hlýnunin enn meira og sjávarmál hækkar. Land og mannvirki verða í hættu þegar hærri og öflugri öldur skella á ströndum þar sem hafís verkar ekki lengur sem höggdeyfir. En hvaða áhrif mun hækkandi hiti hafa á íslandi? DV bað Þór Jakobsson veðurfræðing að spá í spilin. Ibúöalán 4,15% •1 10 4000 | lamMnmki.ib Kynntu þcr kostina viö íbúðalán Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá scrfræðingum okkar og veldu leiðina scm hentar þér best. Hafðu samband i síma 410 4000 cða á fastcignathjonusta(</,'landsbanki.is Landsbankinn Bankl allra landsnuinna FROST Á FRÓNI Aukin úrkoma á meginlönd norð- urhvels og bráðnun jökla auka rennsli ferskvatns í höón. Við það haggast seltuhlutfall og þar með jafnvægið í yfirborðslagi sjávar, bráðnauðsynleg lóð- rétt blöndun í hafinu stöðvast. Tengslin milli yfirborðsstrauma eins og Golf- straumsins. og djúpsjávarstraumanna meðfram hafsbotni úthafanna veikjast og geta jafnvel rofnað. Líkt og á jökulskeiðum fyrir þúsundum ára slaknar á Golfstraums- kvíslinni til ísiands og ískaldur Austur- Grænlandsstraumurinn að norðan nær yfirhöndinni. Frost verður þá nokkuð á Fróni og hafís leggst yfir; frá ströndum Austur-Grænlands og langleiðina til Skandinavfu. Annars staðar á jörðinni hlýnar hins vegar jafnt og þétt. Þetta er þversögnin: hlýrra loftslag á Jörðinni í heild mun hafa í för með sér kaldara veður hér.“ GÓSENTÍÐIN Fyrmefnt ástand varir í óákveðinn tíma, ef til vill nokkra mannsaldra. En að lokum hlýnar líka hér á norðurslóðum, kannski eftir eina til tvær aldir, og gósentíðin tekur við. Að öllum l£k- indum verður töluvert rigningarsamt á ný en hitinn verður sennilega líkur því sem ís- lendingar eru vanir í sólarlöndunum við Miðjarðarhafið. íslendingar geta þá skriðið úr ískofum sínum, sagt sögur, agnúast út í veðurfarið og ræktað kom. Rétt er þó að hafa hækkandi sjávarmál í huga, ekld ein- göngu vegna bráðnunar íss og jökla heldur og ekki síður vegna þess að yfirborðslag sjávar þenst út við hækkandi hita. Þegar hitastigið hækkar á Jörðinni eykst rúmmál sjávarins." JAFNVÆGI Á NÝ Ekkert veðurfarsskeið varir að ei- lífu. Þeir sem kenna loftmengun af mannavöldum um fyrrnefndar veðurfarssveiflur vonast til að jafnvægi náist á ný og veðurfarið verði að lokum eins og við þekkjum í dag. Ef menn ná að skrúfa fyrir mengunina næst þetta jafn- vægi um síðir og náttúran veður ein um að smella á jökultímum og hlýviðraskeiðum til skiptis.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.