Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 64
• Ástsæll bæjarstjóri Kópavogsbúa um ára- bil, Sigurður Geirdal, veiktist alvarlega í vikunni og var fluttur í skyndi á sjúkrahús vegna hjartaáfaUs. Hefur Sigurði verið haldið sofandi í öndunarvél en er nú á batavegi og vonast læknar eftir fullum bata. Gunnar Birgisson alþingismaður átti samkvæmt samningi að taka við bæjar- stjórastarfinu af Sig- urði í júní næstkom- andi en lflcur eru á að það verði fyrr og hann sinni starfinu með bæjarritara á meðan á veik- indaleyfi Sigurðar stendur... Frosti Bergsson sem hagnaðist um 1,4 millj- arða við sölu á hlut sínum í Opnum kerf- um hefur stofnað einkahlutafélag um Ætlar hann að kaupa danskt fjall? sjálfan sig og auðævin öll. Fyrirtæk- ið skráir hann undir nafninu Fjöllin, áin þín ehf. og er það skráð til heimilis á Laugarásvegi 27 þar sem Frosti býr ásamt eiginkonu sinni, Halldóru Mathiesen, en hún er varamaður í stjórn félagsins. Hluta- fé er aðeins ein milljón... • Partí helgarinnar verður haldið í HK-húsinu í Kópavogi í kvöld. Þar heldur Katrín Júlíusdóttir alþingis- Hmaður upp á þrítugs- afmæli sitt og verður mikið um dýrðir. Sam- fylkingarfólk víða að af landinu mun flykkjast í Kópavoginn til að fagna með afmælisbarninu og hafa össur Skarphéðinsson og Ingibjörg Sólrún lofað að grafa stríðsöxina og taka lagið saman alþingismann- inum unga til heiðurs... $|ónlmerfingar sjnnvarpsins Ofríski fréttahnlnrinn Sjónvarpið getur verið lygilega gott. Og stundum logið líka. Kvöld- in heima í stofu hreinar sjónhverf- ingar sem fáir átta sig á. Til dæmis þegar Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir les fréttir í Ríkissjónvarpinu. „Ég er ófrísk og á von á mér í febrúar," segir Jóhanna Vigdís og heldur áfram að lesa fréttirnar þó enginn sjái að hún eigi von á barni. Bumban undir borðinu þar sem lítið hjarta slær í maga. „Ég er alsæl með þetta. Fjórða barnið mitt og ég hlakka til," segir fréttakonan sem orðin er 42 ára en lætur það ekki aftra sér í barneignum. Á balrinu með Eiríki Jónssyni Minnir dálítið á dönsku frétta- mennina sem voru skikkaðir til að lesa fréttirnar í jakkafötum. Þeir svindluðu og voru bara í jakkaföt- um að ofan. Að neðan í gallabuxum og jafnvel stuttbuxum. Fyndið þegar þeir stóðu upp. Mesta blekking sjónvarpsins er lfldega stærð þeirra sem þar sjást. Yfirleitt halda áhorfendur að sjón- varpsfólk sé miklu minna en það í raun og veru er. Sjálfur var ég einu sinni í sjónvarpinu daglega og fékk þá að heyra sextán sinnum á dag: „Ertu svona stór?" Skrýtið hvað myndin lýgur. Og bíómyndirnar lflca. Allar helstu kvikmyndastjörnur heims eru allt að því dvergvaxnar. Tom Cruise er ekki nema rétt hálfur annar metri. Og A1 Pacino jafnvel minni. Svo ekki sé minnst á Yul Brynner sem þótti toppurinn á karlmennskunni langt fram eftir síðustu öld. Hann Jóhanna Vigdís á skjánum f vikunni Á von á sér í febrúar og enginn sér neitt. þurfti að standa uppi á ölkassa í hvert sinn sem hann kyssti konu í bíómynd. Þegar öllu er á botninn hvolft: í sjónvarpi verða stórir litlir og litlir stórir. Og óléttan alls ekki inni í myndinni í bókstaflegri merkingu. Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðsiugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshiutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Hólmgeir Hóimgeirsson rekstrarfræöingur er lánafulltrúi á viðski|jtasviði Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr. Lánstími Ragrtlteiður Þengilsdóttir vidskiptáftædiiigur er lánafulltrúi á viösKiptásyidi. 4,15% vextir Lán med jafngreiösluaðferö án veröbóta Rádgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litiö inn i Ármúla 13a, hringt i sima 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is 5 ár 25 ár 18.485 5.361
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.