Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 15
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 j5 „Þó ekki sé það gleði- legt þá gæti þessi skilnaður opnað æðar fyrir Bubba og hann farið að semja sem aldrei fyrr. Listamenn hafa margir lag á að nýta sér uppákomur sem þessar. Hins veg- ar veit ég að Brynja hefur verið kjölfestan í lífi Bubba svo lengi og verið honum mikil- væg á svo margan hátt. Gunnar Dal Engirm sérfræðingur íað lyfta sængurhornum. Bubba Morthens eftir Ólaf Jóhannesson. Þar kom útvarps- maðurinn Ólafur Páll Gunnarsson mikið við sögu en fáir hér á landi þekkja betur til ferils Bubba en einmitt hann: Bubbi Morthens og Brynja Gunnars- dottir Hvort í sína áttina eftir að hafa stig- ið lifsdansinn / takt f hartnær tvo áratugi. Mikiar tilfinningar „Þetta er sorglegt að heyra og ég vona bara að þau hafi það bæði sem best og fjölskyldan öll. Um Brynju hefur Bubbi samið heilu plötumar og ljóðin og ljóst að þar vom miklar tilfinningar á ferð. Bubbi er viðkvæm sál og það má búast við að þetta hafi einhver áhrif á framhaldið. En við hljótum öll að vona hið besta þeim öllum til handa,“ segir Óli Palli á Rás 2. Nú eru hartnær 20 ár liðin frá því að augu Bubba og Brynju mættust í fyrsta sinn. Brynja starfaði þá sem þjónn á Hótel Borg þangað sem Bubbi vandi komur sínar í kaffi. Hann hreifst strax af þessum fallega þjóni sem sveif um gólf Hótel Borgar og var augnayndi gesta til jafns við gamlar innréttingar staðarsins. Síðar lýsti Brynja því að einn af fastagestunum á Borg- inni, Guðmundur heitin jaki, hafi varað hana við Bubba eða í það minnsta að stíga var- lega til jarðar ef hann á annað borð væri að stíga í vænginn við hana. Guð- mundur vildi vel enda orðspor Bubba á þeim tíma samofið gömlu sukki hans sjálfs sem þó var fyrir löngu á enda. Brynja lét hjartað ráða og úr varð eitt þekktasta hjóna- band síðari ára hér á landi og jafnvel þótt víðar væri leitað. Bubbi hafði fundið hamingj- una og var upp- tekinn af því eins og öðm sem hann tók sér fyrir hendur. Ilnga Sólveig Fyrri eigin- konan hefur áhyggjur af Bubba. Sængurhornum lyft Brynja hætti að vinna á Hótel Borg og fastagestirnir þar sem vildu ráða henni heilt hafa nú týnt töl- unni einn af öðmm. Arftakar þeirra hafa nú flutt sig yfir á Café Paris þar sem þeir sitja löngum stundum og ræða landsins gagn og nauðsynjar. í þann hóp hefur Bubbi oft blandað sér en á Café Paris er Gunnar Dal heimspekingur fremstur meðal jafningja og hefur góð vinátta tekist með y__________ þeim Bubba: „Ég er enginn sér- fræðingur í því að lyfta sængurhornum hjá hjónum," segir Gunn- ar Dal þegar honum em færðar fréttimar af skilnaði vinar síns og Brynju. „Mér virðist sem hjónabandið eigi vök að verjast í t ' Silja AðalsteinsdóttirÆw söguritara Bubba brugðið. Seinni hálfleikur að hefjast Þrátt fyrir átök og uppnám í einkalífi lætur Bubbi ekki deigan síga fyrir þessi jól. Nýbúið er að frumsýna heimildarmyndina Blindsker, hann sendir frá sér plötuna Tvíburann og frábærir dómar láta ekki á sér standa auk laxabókar fyrir börn svo ekki sé minnst á annað sem í bígerð er og nútímanum en það breytir því ekki að homo sapiens hefur reynt fyrir sér með ails kyns sambúðarform kynjanna og í þeim samanburði öllum hefur hjónabandið þrátt fyrir allt plumað sig best. En það er nú svo með listamenn að þeir þurfa stundum að lifa meira og hraðar en aðrir. það getur bimað á hjónaband- inu,“ segir Gunnar Dal. „Annars veit ég alltaf minna og minna um allt eftir því sem nútíminn líður hraðar hjá. Hvað ætti ég svo sem að vita um allt þetta." Gunnar Dal varpar þó fram stöku með þeirri ósk að hún veki menn til umhugsunar um það sem hér hef- ur gerst og um er skrifað. Vísan er svona: Engin lái öörum frekt einn þótt nái falla hver einn gái að sinni sekt syndin þjáir alla. /Jci/sCj/f/JHi' ŒiHJil/ll Hálfnakin trén tapaö hafa áttum trúlega eiga þau bágt, í vindinum skilja að skjóliö verði lítið þegar skellur á norðanátt. Þegar Tjörnin frýs og frost bítur kinnar og fjölli klæðast hvítum feld þá fá skautar sem héngu í kolsvartri kompu að kyssa ísinn í kveld. Eg bíð við Iðnó undir Ijósunum gulu úti á svellinu fólkið sé. Ikvöld við skulum skauta út á fsinn og skera í hann B B. Láttu vindinn blítt um vangana strjúka en varlega skaltu renna þér, Það er vök við brúnna, blásvört að líta það brosir enginn sem oní fer. Og endurnar horfa á heiminn kímnar, hlæja dátt og vagga sér, þeim ersama um ráðhús og rennandi búka, þær rýna eftir brauðinu hér. Ég bíð við Iðnó undir Ijósunum gulu úti á svellinu fólkiö sé. I kvöld við skulum skauta út á ísinn og skera f hann B B. við það að springa út. Brynja Gunnarsdóttir starfar sem þjón- ustustjóri hjá Eddu - miðlun og útgáfu. þar hefur hún látið verulega að sér kveða eða eins og einn úr innsta hring íslenskrar menningarumræðu orðaði það: „Ég held svei mér þá að Brynja haldi þessu öllu saman hjá Eddu.“ Það gerði hún líka í öll þau nítján ár sem hjónaband hennar og Bubba varði. Nú ganga þau bæði inn á leikvang lífsins - seinni hálf- leikur er að hefjast. Frftt download Hive er fyrst á Islandi til að bjóða frítt erlent „download" auk enn hraðari gagnaflutnings. Með Hive háhraða- tengingu opnast þér flóðgátt af upplýsingum og skemmtiefni. Loksins geturðu notið alls sem netið hefur upp á að bjóða fyrir fast verð frá 5.990 kr. á mánuði! Hive.is - Velkomin (heiminn. liilfí Þú færð Hive á hive.is og í verslunum BT á höfuðborgarsvæðinu. Hive.is Þjónustunúmer: 414 1616
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.