Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 Kvikmyndahús DV 1/2 kvlkmym«lir.1s Snilldarþriller! Skuggalega hrollvekjandí!" - V/ariety Nístir inn að beinif' - Elle "Upplifun! Meiriháttar!' - Leonard Maltin HL Mbl Sama Bridget Glæny dagbok. «£Wtt aLU«£C£R .HlX>t6aJWt CtXWfWJB Sýnd kl. 3, 5.50,8 & 10.10 Film Noir Kvikmyndahátlð: L'affaire Marcorelle Sýnd kl. 4 ens. txt „Inspector Lavardin Sýnd kl 8 ens. txt Scenes de Crimes Sýnd kl. 10 ens. txt. Sýnd kl. 6, 8 og 10 bi 12 Sýnd kl. 3, 5.45, 8 & 10.10 KOPS Sýnd kL 6 m/isLtexta smnRHKÍ bíó ^m^^HUGSADU s Túnr Thx sími 564 0000 - www.smarabio.is 'k'k'k'k ómar i Quarashi / DV SÝND I LÚXUS 8 og 10.15 SÝND ki. 3.30, 5.45. 8 og 10.15 b.i. 14 2. 4 og 6 BMDGETJONES THE EÐGE OF REASON ITHE GRUDGE Id. 8.15 og 10.20 j CINDERELLA STORY kl. 2, 4 og 6 iGAURAGANGUR Í SVEmNNI kl.2 B.1.16 ára m/isl. tali MINDHUNTERS SYND KL 8 & 10.20 B.I, 16 ára .50, 3.45 & 6.15 m/ísl. tali itáiingmii'ii'iiinM Jólabörn á öllum aldri ættu að vera á Miðbakka Reykjavik- urhafnar ( dag kl. 17 en þá verða Ijós tendruð á Hamborg- artrénu. Jólatréð er nú afhent í 39. sinn en það er þakklætisvottur til íslenskra sjómanna fyrir matargjafir til striðshrjáðra barna ( Hamborg eftir síðari heimstyrjöldina. Jæja Ætlar að verða læknir Van Helsing-stjarnan Kate Beckinsale segist vera orðin afhuga leikarastarfinu og langar hana að fara aftur í skóla lil að læra læknis- fræöi. „I'egar þessu ári lýkur getur verið að ég leiki ekki framar, mig langar mjög mikiö til að veröa læknir. Mér finnst þessi leikiist og öil þessi frægö og æsingur sem því fylgir vera fáránlegt og ekki beinlín- is það sem ég sóttíst eftir. Það koma tímar í þessu starfi þar sem heiiinn á þér er ekki aö starfa eins mikið og þig langar. Ég vil takast á \áð eitt- hvað meira krefjandi." Frábær verðtilboð á heilsársdekkjum/vetrardekkjum. 155/80R13 frá kr. 4.335 ^990 185/65R14 frá kr. 5.300 }S90 4 195/65R15 frá/rr. 5.900 §.990 195/70R15 8 pr.sendib.frá kr.8.415 13:700 V/SA áBpkií: Léttgreiðslur Sækjum og sendum bílinn þinn! B IL*A ÞV O T,T U Rl IBILKO] bilko.is Betri verðl Betri verð! Smiójuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110 wm ■i mi 15= —- w —B í Simon Cowell reitir Osbourne Qölskylduna til reiði, enn og aftur. Létu stela Irá sér skart- ien ■■ gripum lyrir umfjollun Sharon og Ozzy Osbourne fjölskyldan erafturorðin reið við Idol dómarann eftir um- mæli hans um hana. Simon Cowell Segir Osbo urne fjölskylduna gera allt til að draga að sér athygli. Idol-dómarinn meinfysni Simon Cowell hefur aftur fengið Osboume fjölskylduna upp á móti sér. Á síð- asta ári sagði Simon að KeUy Os- bourne væri bæði hæfileikalaus og ófríð. KeUy og móðir hennar Sharon svömðu til baka fuUum hálsi. Þegar Ozzy lenti í fjórhjólasiysinu sem gekk nánast af honum dauðum sagði Simon að það væri líklega sviðsett tíl að beina athygli heims- ins að Osbourne fjölskyldunni og koma jólalagi sem KeUy og Ozzy höfðu nýlega gefið út hærra á vin- sældarUstana. „Þau vUja fá samúð tU að geta selt meira," sagði Simon. Síðar dró hann ummæli sín til baka og baðst afsökunnar. Nýlega skaut hann annari eitr- aðri athugasemd að Osbourne fjöl- skyldunni. Fyrir stuttu var verð- mætum skartgripum rænt af heim- Ui Osbourne hjónanna. Mikið var fjallað um stuldinn á síðum ffétta- blaða í Bredandi og sagði Simon af því tilefni að það hefði verið vel þess virði að tapa skartinu fyrir slíka umfjöUun þar sem Osbourne hjónin hefðu þurft á henni að halda þar sem frægðarstjama þeirra hefur sigið undanfarið. Sharon var bálreið vegna ummæl- anna. „Það er skelfilegt að segja svona, við urðum fyrir miklu áfaíli vegna ránsins og misstum þarna persónulega og afar verðmæta muni. Við vUdum ekkert að það yrði fjallað um þetta mál. Simon skal sko fara að passa á sér munn- inn.‘‘ Döðruðu í spjallþætti AngeUna JoUe og CoUn FarreU em tfðir gestir spjaUþátta þessa dagana enda nýbúið að friimsýnaAlexander mikla sem bæði leika í. í einum slíkum, The View, vakti það sér- staka eftirtekt hversu vel Angelina og CoUn létu hvort að öðm. Daðrið var gagnkvæmt og hefur það kynnt undir orðróm um að eitthvað sé á miUi þeirra. Þau horfðust stöðugt í augu og héld- ust í hendur í þættin- um. Ekki þóttu ummæU Colins í þættinum draga úr þessari skoðim. „Mér líður aUtaf eins og ég hafi þekkt Angelinu um langa hríð þegar ég hitti hana,“ sagði Colin FarreU.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.