Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 Helgarblað DV Stjörnuspá Edda Heiðrún Backman leikkona og leik- stjóri er 47 ára í dag. „Hér birtist grænn lit- ur sem er litur heilunar og gylltur sem er litur kærleikans sem hún gefur öðrum innilega og af alúð. Þessi fallega mann- eskja helgar sig kærleika og Imeð aukinni sjálfsvitund gerir \hún sér Ijóst að þegar hún |leyfir sér að trúa þá getur hún skapað sér og öðrum ná- kvæmlega það sem lhana dreymir um. Hún r uppsker í sanmræmi við Ttrú sína," segir í stjörnu- Lspánni hennar. Edda Heiðrún Backman Vatnsberinn oo.jan.-is. /«#.; W V\ Ekki gera þér óraunhæfar vænt- ingar varðandi verkefni sem hófstfyrir nokkru því allt blessast farsællega þegar þú sleppir áhyggjum þínum lausum. Þér er ráðlagt að ímynda þér að þér geti hreinlega ekki mistekist og framkvæmdu síðan. Ákveddu að sigra eða falla og vertu ævinlega þakklát/-urfyrir sérstöðu þína, skoðanir og viðhorf. Fiskarnir (i9.febr.-20.mn) Tilfinningar þínar koma þér ef- laust ekki kunnuglega fyrir sjónir yfir helg- ina en þú virðist reyndar eiga það til að .sofna á verðinum þegar þú ættir að hlúa mun betur að eigin líðan og ekki síður áhugamálum þínum sem gefa þér innri frið og efla jafnvægi þitt til muna. Þú birt- ist sérstaklega dreymin/-n hér í lok nóv- ember en draumar eru vissulega af hinu góða. Þú ert einnig minnt/-ur á að vanda- mál þín eru huglæg og þegar þú áttar þig á því verður þú laus við hindranir sem kunna að tefja fyrir þér. H T Hrúturinn (21.mars-19.c Ö Nautið (20. aprll-20. mal) Fylling, frami og allsnægtir ein- kenna fólkfætt undir stjörnu nautsins á sama tíma og mjög góðar breytingar birt- ast. Þér er ráðlagt að hætta að eltast við öll tækifæri því þau banka sífellt upp á hjá fólki eins og þér. Ef eitthvað sem þú upp- lifir (desember mánuði höfðar sérstaklega til þfn skaltu ekki hika við að vinna að því en þú ættir að sama skapi ekki að örvænta þó draumar þínir rætist ekki nákvæmlega f þeirri röð sem þú hefur gert þér í hugar- lund. Hæfileiki þinn til að fá hugmyndir er í raun ótakmarkaður en hér kemurfram að þú hefur ekki enn áttað þig á því. n Tvíburarnir f27. mal-21.júnl) Krabbinngj.yiin/-7Zjiiw________ Þú hefur mikla útgeislun og orkustöðvar þínar virðast vera að nálgast rétta jafnvægið þegar stjarna krabbans er skoðuð. Leyfðu hjarta þfnu að stjórna huganum. Ef þú átt erfitt með að skipu- leggja verkefni tengt starfi þínu ættir þú á næstu dögum að hvíla þig og dreifa ábyrgðinni sem hvílir á herðum þínum. Þú ættir að treysta náunganum og hlaða orkustöðvar þínar þegar þú sefur. LjÓnið (23.júll-22.á f hita leiksins er þér ráðlagt að taka með engu móti skyndiákvarðanir. Þú ættir hvorki að gefa fólki tækifæri á að særa þig né segja þér hvað er þérfyrir bestu. Hlustaðu á eigin þarfir og taktu mark á dómgreind þinni en hér kemur fram að viðhorf þitt hefur breyst töluvert undanfarið. Ef þú einblínir á takmark þitt munu hlutirnir gerast hraðar en þig órar miðað við stöðu sólar sem segir getu þína mjög mikla til að ná góðum árangri. H5 Meyjan (23. ágmt-22. sept.) Þú ættir að íhuga vel og vand- lega þegar þér er boðin stjórnunarstaða sem og ýmis fríðindi sem þú átt bágt með að trúa fyrir lok desember mánaðar. Ef þú einsetur þér að ná persónulegum mark- miðum á heimsmælikvarða verður leiðin greið. Stjarna meyju er minnt á að trúa stöðugt á eigin kosti og þann óbilandi kjark og dug sem einkennir hana. Ekki ör- vænta þegar kemur að fjármálum þfnum. Q Voq'm (21 sept.-2lokt.) Þú getur auðveldlega látið drauma þína rætast ef þú starfar eftir hjarta þfnu og hjálpar náunganum að sama skapi en það sama á við fiskana sem synda einfaldlega af vilja og ásetningi en þó án þess að reyna að synda. Ekki leyfa þversögnum að hafa áhrifá líðan þína þegar skoðanir annarra koma fram í dagsljósið kæri hrútur. Þú veist að sérviska þýðir að hafa sérstaka visku. Njóttu fyrir alla muni sérvisku þinnar betur en þú hefurtileinkað þér. Þú heldur hér heiðri þfnum og krafti þegar mál sem tengist þérfaglega kemurfram. TTb Sporðdrekinn 04.okt.-2im.) Þér er ætlað stærra hlutverk en þú hefur sjálf/ur beðið um kæri sporðdreki og nú er komið að þér að horfast í augu við þá staðreynd. Þor, vilji og ekki síður sjálfstraust einkennir þig greinilega og þú mátt ekki leyfa þér að gleyma að upplifa alla þá möguleika sem bíða þín. Upplifðu fögnuð Iffsins meðvitaður/meðvituð og mundu einnig að þér er hæfileiki gefinn af móður náttúru að vera fær um að senda langanirþínarfrá þér. / Bogmaðurinn (22.n6v.-21.da.) / Ef þú hefur vanrækt áhugamál þín af einhverjum ástæðum er komið að því að þú hugir að löngunum þínum. Þú munt án efa stunda iðju sem veitir þér ómælda ánægju næstu misseri og á sama tíma færð þú veglega umbun fyrir þegar líða tekur á fyrri hluta ársins 2005. z Steingeitin (22. des.-19.jan.) Gleymdu erfiðu stundunum og einbeittu þér að því jákvæða sem þú upp- lifir daglega. Leyfðu engum að særa til- finningar þfnar. Þú ættir að einbeita þér að því jákvæða f kringum þig og efla eigin iíðan með þvf að umgangast manneskjur sem gefa tilfinningum þínum gaum. Þér er ráðlagt að hlusta á sjálfið yfir helgina. Þú ættir að skerpa athygli þína. Skoðaðu smáatriðin sem þú upplifir kæra steingeit og ekki hika við að deila með öðrum því sem gleður þig mest og alls ekki gleyma að leggja áherslu á að eiga samskipti við fólk sem er næmt á líðan þína f jákvæðum skilningi. Stjarna þín þarfnast aðhalds yfir helgina og næstu misseri þegar hjartastöðvarnar eru skoð- aðar. SPÁMAÐUR.IS Kartöfluprestur með gapastokk \- I Séra Bjöm Halldórsson í Sauð- lauksdal er kunnastur fyrir tilraunir sínar í garðrækt en hann ræktaði kartöflur einna fyrst- ur manna á fslandi. En á sínum tíma var hann líka kunnur fyrir hörku og strang- leika við sóknarbörn sín og krafðist þess til dæmis að þau ynnu kauplaust fyrir hann við að reisa garða kringum mat- jurtagarðana og sá ekki einu sinni um að gefa þeim að éta. Þá var hann kunnur fyrir að setja sóknar- börnin í gapastokk á sunnudögum af minnsta tilefni. Einu sinni reri bóndi að nafni Jón til fiskjar en þegar hann kom að landi hafði hann veikst svo hann komst ekki sjálfur frá borði. Vinnumaður hans, Guðbrandur að nafni, stór og sterk- I I | -y. Prestasagan ur, bar ; hann þá í land en varð að orði: „Mikíl bölvuð þyngsli em á þér, Jón.“ Þetta frétti séra Björn og lét hann setja Guð- brand í gapastokk um messutím- ann næsta sunnudag. Mörg svipuð dæmi eru til um hörku prests. ÆZjD iVerðlauna 27. nóv. 2004 PlLLh 6M- 'IhL FI5K JfW ÆKKA VJEf?K- UN mm- HfíFN Fua rím 6LUFA StíEft- ILL 15----- , ETP S ésfffmu FLMlR HKbSA AT- ORM LEmO- AtiMAL FLA 5 PUMFU hUHDA :ÓÖLI) I SXJÖL ms- FLÖT V/-Ö-, UTftN SOÍ/UD fjjUTL TEburiD FJöKl GtF-LTI SLEN msr- uR LílFm TORN ALAUR ILL- GRF.SI BQáL mss tiamuR VlfiööT ullar- V/nna FERA VléllR mALL LMl TTmTF fi/LI ÉJLÆJA FM-, URlNtl ASS ski)m FiFUF LÆTI 10 Gfi'ATA TRiz &EITA ST oH& STdKK ‘moo' STOK kj'im 5EFA E/R-ei mrr frOR SK'AY\ rnm GLÍQI roAöus MA m$A v \0R0LLA FH'A om HRELLI TIL H'oP MYHHl G[AH&-\ uR L'lF- lAus sm ■V- OFli FM- MUHI FÆfiA y Púki 4- lÖNL/ETll Ovenjuleg verðlaun 1 boði Veitt eru verðlaurt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Bók- stafirnirí reitunum mynda karlmannsnafn. Sendið lausn- ina ásamt nafni og heimilisfangi i umslagi merktu: Dregiðverður úrréttum lausnum og færheppinn þátttakandi þrlggjamán- m? s DV, krossgátan Skaftahlíð 24 105 Reykjavík Lausnarorð síðustu krossgátu var Eyrbyggja. Vinningshafinn er Jóhanna Harðardóttir, Áslandi 14, Mosfellsbæ. Verðlaunin eru CBRA heimilissími frá Svari að verðmæti 8.900 krónur. aðaáskrift 'A aöDV. | fe Lausnin verðurað berast fyrir fimmtudaginn 2. desember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.