Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 59
X3V Helgarblaö LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 59 KEAvillvegá Stórasand Kaupfélag Eyfirðinga hyggst stofna félag sem ætlað er að hefja undirbúning að lagningu vegar um Stórasand og Arn- arvatnsheiði. Bæj- arráð Akureyrar hefur orðið við óskum kaupfélagsins og lagt fyrir Framkvæmdasjóð Akureyr- ar að taka þátt í stofnun undirbúningsfélagsins með hlutafjárframlagi að upp- hæð þrjár milljónir króna. Sótt um mannrétt- indastyrki Björn Bjarnason dóms- málaráðherra segir að Mannréttindaskrifstofa íslands hafi sent sér og ráðuneytinu bréf þar sem óskað sé eftir styrkjum til ýmissa verkefna. Átta millj- ón króna framlag til Mann- réttindaskrifstofunnar hef- ur verið tekið af fjárlögum. Björn segir það trúnaðar- mál hvort ákvörðun utan- ríkisráðuneytisins um að feta í fótspor dómsmála- ráðuneytisins og hætta að eymamerkja framlög til mannréttindamála sérstak- lega til Mannréttindaskrif- stofu íslands hafi verið rædd í ríkisstjóm. Milljónir reykja hass hvern dag Þrjár milljónir Evrópu- búa reykja kannabis á degi hverjum. Um tvær milljónir em taldar eiga við fíkni- efnavanda að stríða. Neysla kókaíns og alsælu í álfunni hefur einnig aukist, að því er fram kemur í nýrri skýrslu eft- irlitsstofhunar á vegum Evrópu- sambandsins á sviði vímuefna. Dauðsföllum af völdum vímuefnaneyslu hefur fækkað örh'tið innan ríkja Evrópusambandsins und- anfarin ár. Árið 2000 vora þau 8.838 en 8.306 ári síðar. Minnisleysi á jólafyliiríi Hæstiréttur hnekkti í fyrradag úrskurði héraðs- dóms í máli sem höfðað var gegn karlmanni fyrir að stinga unga konu í gleðskap sem þau vom í ásamt annarri konu á aðfangadag fyrir tæpum tveimur ámm. Er það mat hæstaréttar- dómara að minnisleysi og misvísandi fram- burður vitnis styðji ekki ~ nægjanlega sekt mannsins, sem sjálfur kveðst ekki muna atburði næturinnar vegna lyfja- og áfengis- móks. Maðurinn hafði áður verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi í héraði. Hilmar Ingimundarsson var verj- andi mannsins. •i..J 'Wfjm' Lögreglan í Kópavogi hefur rætt viö tólf menn vegna ábendinga um barnsránið í Kópavogi á miðvikudaginn. Mennirnir hafa Qarvistarsönnun en lögregla hefur enn ' nokkrar slóðir til að vinna eftir. Móðir stúlkunnar segir Qölskylduna vera í áfalli eftir þennan hræðilega atburð og treystir á að lögreglan finni manninn. en treysta á lögregluna Hringtorgið þar sem stúlkan var qöbbuð upp i bíl Maðurinn sagðist vera lögregluþjónn og ætlaði að flytja hana til að hitta slasaða móður á sjúkrahúsi. Foreldrarnir í mikln áfalli „Auðvitað er maður enn í miklu áfalli yfir þessu,“ sagði móðir „Málíð 6t í fltí hönd- ungu stúlkunnar sem rænt var á Álfhólsvegi í Kópavogi og skilin ... , eftir við Þingvallaveg síðdegis á miðvikudag. Lögreglan hefur ^ logregiunnot 0(jf enn ekki fundið manninn sem tók stúlkuna upp í bíl sinn þrátt réttargæslumanns fyrir fjölda ábendinga. Stúlkan hefur gefið nokkuð skýrar lýsing- Hóttur minnar " ar á manninum sem hún segir vera sköllóttan með dökka hárrót, * * skegghýjimg undir neðrivör og kassaiaga gleraugu með svartri lllmanns dóttur umgjorð. Hann var a rauðum eða ljosrauðum þogurra dyra sagði8faðirinn f samtaii við Dv í fólksbíl með skotti. gær. Þau segja alla fjölskylduna ./v vonast til að ódæðismaðurinn finn- Stúlkan fór ásamt móður sinni í Fjölskyldan fær ist sem fyrst. Bamahús í gær þar sem hún áfaílahjálp svaraði spumingum um mann- Móðirin vill gefa Segir bílinn líkan Lexus innogvarfengintilaðlýsahonumryglögreglu frið til að Stúlkan sem býr skammt frá og bílnum. Hún mun vera nokkuð W JBrannsaka málið og staðnum þar sem maðurinn náði brött eftir aðstæðum, fer í skól- ítrekar hversu mik- að lokka hana upp í bflinn með því ann og lætur atvikið hafa sem ið áfall það sé að að segjast vera lögreglumaður, minnst áhrif á sitt daglega líf. Móðir- lenda í svona óhugna- hefur gefið mjög greinargóða in telur manninn algerlega ókunnan AK legum atburði. Hún segir lýsingu á honum. Hann er að fjölskyldunni og vísar á bug hug- fjölskylduna hafa fengið hennar sögn sköllóttur með dökka myndum um að hann tengist fjöl- viðeigandi áfallahjálp. Undir þetta hárrót, hann var með kassalaga skyldunni á einhvem hátt. Fjöl- tekur faðir stúlkunnar sem vonast gleraugu með dökkri umgjörð og skylduböndin em traust og fólkið til að maðurinn finnist. „Málið er skegghýjung undir neðri vörinni. tekst á við erfiðleikana í sameiningu. nú í höndum lögreglunnar og Maðurinn er talinn vera á þrítugs- aldri en hún miðaði aldur hans við fjölskylduvin sem er 28 ára. Stúlk- an hefur verið látin skoða myndir af bflum. Hún hefur bent á mynd af rauðum fjögurra dyra Lexus með skotti sem bfl líkan þeim sem maðurinn var á. Leitin að mannin-> um hefur engan árangur borið. í gær talaði lögregla við tólf unga menn sem gátu svarað til lýsingarinnar en það bar ekki árangur þar sem þeir vom allir með fjarvistarsönnun. Lögreglan tekur á móti öllum vísbendingum og rannsakar allt sem koma kann að gagni. Eitt af því sem gæti kom- ið til greina að kanna er hvort bfll- inn kunni að hafa verið bflaleigu- bfll og eins á eftir að skoða hvort einhver tengsl séu á milli þessa máls og máls sem kom upp í Kefla- vík fyrir tveimur árum þegar unguf- drengur var dæmdur fyrir að tæla 12 ára stúlku upp í bfl sinn og áreita hana kynferðislega. freyr@dv.is Truflanir hjá Digital ísland Ekki henda kortunum Pálmi Guðmundsson mark- aðsstjóri Segir týnd kort valda viðskiptavinum óþægindum. Fjöldi fólks hefur haft samband við DV vegna truflana í nýju digitalkerfi Stöðvar 2. Sagði reiður sjónvarps- áhugamaður að stöðvamar væm að detta út í tíma og ótíma. Fátt væri um svör í þjónustuverinu; honum hefði verið ráðlagt að fá aðstoð loftnets- manna sem kostuðu formúu. Pálmi Guðmundsson, markaðs- stjóri hjá íslenska útvarpsfélaginu, segist kannast við þetta vandamál. „Því miður var einhver hluti áskrif- enda sem hentu kassanum utan af myndlyklinum án þess að setja kortið í,“ segir Pálmi. „Kortið er mikilvægt til að myndlykillinn virki." Þá segir Pálmi að síðustu daga hafi Stöð 2 verið að loka stöðvum sem fólk hafi ekki greitt af. Fram að því hafi nær allar stöðvar verið opnar. „Ef þú ert ekki búinn að greiða fyrir tiltekna rás sérðu hana ekki,“ segir Pálmi sem neitar því þóekkiað nokkr- ir byrjunar-, örðugleikar hafi verið með kerfið. Þeir muni vonandi lagast sem fyrst. Átta myndbönd með játningum Díönu Karl vildi sofa hjá Díönu á þriggja vikna fresti Titringur er nú innan bresku hirðar- innar vegna myndbandsspóla með Díönu prinsessu þar sem hún ræðir um hjónalíf sitt og Karls Bretaprins. Upptökumar sem gera á opinberar í sjónvarpi í Bandaríkjunum á mánudag vom gerðar af Peter Settelen sem var raddþjálfari Díönu. Lögregla lagði hald á myndböndin hjá íyrmm einkaþjóni Díönu en Settelen náði þeim til baka. Á spólunum mun Díana segja að Karl hafi sjálfur aldrei sóst efti kynmök- um við hana. „Það var einu sinni á þriggja vikna ffesti. Ég hugsaði með mér: Drottinn minn - þetta fylgir mynstri," hefur The Sun eftir Díönu. „Ég neita að vera eini prinsinn af Wales sem aldrei hefur , & átt ástkonu," segir „ 4,^. Díana ennfremur aði Karl hafi sagt þegar hún** j vildi að han sliti sam- bandinu við Camillu Parker Bowles. Dfana prinsessa Fjallarumsam- bandið við Karl á spólum sem banda- rfsk sjónvarsstöö ætlar nú að sýna úr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.