Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 Sjónvarp DV ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 15.00 Ski Jumping: World Cup Kuusamo Fmland 15.15 Ski Jumping: Worid Cup Kuusamo Finland 17.00 Nordic Combined Skiing: Worid Cup Kuusamo Fmland 17.30 Alpine Skiing: Worid Cup Aspen United States ia30 Snooker UK Championship Yori< United Kingdom 19.15 Alpine Skiing: Worid Cup Lake Uouise Canada 20.30 Alpine Skiing: Worid Cup Aspen United States 21.15 Snooker. UK Championship York United Kingdom 22.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Fight Sport: Fight Qub 0.15 Ski Jumping: Worid Cup Kuusamo Finland 0.45 News: Eurosportnews Report DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS 27. NÓVEMBER SkjarEmnkl. 20.40 Hver á þessa línu? Drew Carey ur þáttunum Drew Carey Show er kynnir iþættinum Whose Line is it Anyway. Gamanleikur á sér margar hliðar en þessi er ein sú skemmtilegasta. Drew Carey fær til sin ýmsa kunna grínista og leyfir þeim að sprella og leika svo útkoman verður stórfyndin. Stöð2kl. 19.40 Lífmeð Bonnie Ufe with Bonnie er sprenghlægilegur gam- anþáttur um spjallþáttastjórnandann og kvenskörunginn Bonnie Hunt sem reynir að sameina fjölskyldulífog frama með vægast sagt misjöfnum árangri. Aðalhlutverk leik- urhin hressa Bonnie Molloy. BBC PRIME 1535 BiH and Ben 15.45 Bill and Ben 1535 50/501630 Blue Peter Fties the Worid 1645 S Club 7: Don't Stop ll Moving 17.10 Top of the Pops 17.40 The Generation Game 1840 Casualty 1930 Parkinson 2030 Uberace: Too Much of a Good Thing Is Wonderful 2130 The League of Gerrtlemen 2130 The Fast Show 22.15 This Ljfe 23.00 This Life 23.45 A Littte Later 0.00 Supematural Sdence 1.00 Waik On By: the Story of Popular Song 2.00 Richard II 3.00 Ðack to the Floor 3.30 The Crunch 4.00 Search 4.15 Search 430 Spelfing With the Spellits 4.50 Muzzy comes back 4.55 Muzzy comes back NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Seconds from Disaster Crash of the Concorde 17.00 Gorillas from the Heart of Darkness 18.00 The Lost Film of Dian Fossey 19.00 Seconds from Disaster Infemo At Guadalajara 20.00 Frontlines Diaries: Aparth- eid's Children 21.00 A Dry White Season *film’ 23.00 Mandeia 0.30 Apartheid’s Children 130 Miracle War- kers ANIMAL PLANET 19.00 Elephant Trilogy 1930 Escape the Elephants 2^00 Chimpanzee Diary 2tt30 Chimpanzee Diary 21.00 KillerJobs 22.00TheCrococfieHunterDianes 22.30The Oococie Hunter Diaries 2100 The Natural Wsrid 000 Natural Warid 1.00 Biggest Nose in Bomeo Z00 Wildest lOOThe Natural Wxld 4.00 The Natural Warid DISCOVERY 16.00 Lost Inventions 17.00 Gladiators of Worid War II 1000 Hitteris Women 19.00 Ultimate Cars 1930 Ultima- te Cars 20.00 American Chopper 21.00 Rides 22.00 Secret Life of Formula One 23.00 Trauma - Life in the ER 0.00 Murder Re-Opened 1.00 Rides 100 Rex Hunt Fb- hing Adventures 230 Mystery Hunters 100 Top Ten Sh- ark Encounters 4.00 Extreme Survival MTV 15.00 TRL 1100 Dismissed 1130 Globalfy Dismissed 1730 Dance Floor Chart 1100 European Top 2019.00 Eminem's Dirty Dozen 1930This Is My Band - Eminem & D12 2030Viva La Bam 20.30The Assistant 21.00Top 10 at Ten 2230 MTV -1 Want A Famous Face 2230 MTVMash 23.00JustSeeMTV 2.00 ChifiOutZone 430 JustSeeMTV VH1 1100 VH1 Presents the 80s 1130 So 80s 1100 VH1 Presents the 80s 1100 So 80s 1130 VH1 Presentsthe 80s 1430 So 80's 17.00 Classic M&M 1100 VH1 Pres- ents the 80s 1930VH1 Classic 1930Then & Now 2100 VH1 Presentsthe80s2130VH1 Presentsthe80s 22.00 y Viva la Disco CARTOON NETWORK 11.15 Sheep in the Big City 1140 Evil Con Came 1105 Top Cat 1130 Looney Tunes 1l55Tom and Jerry 1120 The Flintstones 13.45 Scooby-Doo 14.10 Ed. Edd n Eddy 1435 The Powerpuff Giris 1530 Codename: Kids Next Door 1125 Dexteris Laboratory 1150 Samurai Jack 1115 Courage the Cowardly Dog 1130 The Jet- sons Meet the Ffintstones 1715 Tom and Jerry 1120 The Flintstones 1845 Chudd and Earis Big Toon Trip FOXKJDS 945 Black Hole High 10.10 So Uttte Time 1035 Princ- ess Sissi 11.05 Braceface 1130 Lizzie Mcguire 1115 Totafly Spies 1120 Digimon 11145 Inspector Gadget 1110 Iznogoud 1335 Life With Louie 14.00 Three Fri- ends and Jerry I114.15 Hamtaro 1440 Ubos 1105 Go- osebumps 1130 Goosebumps MGM 910 Rollerblade Warriors 1130 Gentlemen Many Bru- nettes 1100 Where's Poppa? 1435 The Killer Bite 1635 Silence of the Heort 1100 Last Embrace 1940 Rosebud 21.45 StiH of the Night 2115 Theater of Blood 1.00 Audrey Rose 210 Bandido SJÓNVARPIÐ aOO Morgunstundin okkar 802 Bú! 8.11 Brand- ur lögga 825 Kóalabræður 837 Bitti nú 902 Tobbi tvisvar 932 Ævintýri H.C Andersens 9jí9 Siggi og Gunnar 935 Stundin okkar 1023 Hund- rað góðverk 1035 Viltu læra Islensku? 11.15 Kasdjósið 11-45 Óp 12.15 Rokna túli 1330 Is- landsmótið i handbolta. Bein útsending frá leik HK og KA (fyrstu deild karla. 1530 Hand- boltakvöld 1530 Fyrirtækjabikarinn I körfu- bolta. Bein útsending frá úrslitaleik kvenna f (þróttahúsi KR við Frostaskjól. 1730 Tákn- málsfréttir 1800 Matur um vlða veröld 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, (þrúttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gisla Marteini Gfsli Marteinn Baldursson tekur á móti gestum I myndveri Sjónvarpsins. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 20.30 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi, Sigurð- ur, Randver og Örn bregða á leik. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. Textað á slðu 888 I Textavarpi. 21.00 Allir á svið! (Noises Off...) Leikstjóri er Peter Bogdanovich og meðal leikenda eru Michael Caine, Carol Burnett, Denholm Elliott, Julie Hagerty, Marilu Henner, Christopher Reeve, John Ritt- er og Nicolette Sheridan. 22.45 Byrgið (The Hole) Bresk spennumynd frá 2001. Leikstjóri er Nick Hamm og meðal leikenda eru Thora Birch, Desmond Harrington, Daniel Brockle- bank, Keira Knightley og Embeth Davidtz. 030 Samningamaðurinn (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára.) Aðalhlutverk leika Samuel L Jackson, Kevin Spacey, David Morse, Ron Rifkin, John Spencer og J.T. Walsh. e) 2AS Útvarpsfréttir I dagskrárlok tu BÍÓRÁSIN 6.00 Tomten ár far til alla barnen 8.00 Phen- omenon II 10.00 Talk of Angels 12.00 Vatel 14.00 Phenomenon II 16.00 Talk of Angels 18.00 Vatel 20.00 Tomten ár far til alla barnen 22.00 Control Factor (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 Buffy the Vampire Slayer 2.00 Collateral Damage (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Control Factor (Strang- lega bönnuð börnum) 7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (Svampur, I Erilborg, Kolli káti, I Erlilborg, Snjóbörnin, Andy Pandy, Með Afa, Véla Villi, Beyblade, Spy Kids) 11.45 Bold and the Beautiful (e) 13.05 Bold and the Beautiful 1330 Idol Stjörnuleit (e) 1435 Idol Stjörnuleit (e) 14.55 Monk (13:16) (e) 15.40 The Apprentice 2 (8:16) (e) 16.25 Sjálfstætt fólk (e) 1635 Oprah Winfrey 17j40 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Iþróttir og veður 19.15 Fríends (20:23) (e) 19.40 Whose Line is it Anyway 20.05 Drumline (Trumbuslagarinn) Róman- tfsk gamanmynd með góðum skammti af dramatlk. Aðalhlutverk: Nick Cannon, Zoe Saldana, Orlando Jones. Leikstjóri: Charles Stone III. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 22.05 How to Lose a Guy in 10 Days (Losnað við gæja á 10 dögum) Rómantlsk gamanmynd sem sýnir að vegir ástar- innar eru óútreiknanlegir. Aðalhlut- verk: Kate Hudson, Matthew McCon- aughey, Kathryn Hahn, Annie Parisse. Leikstjóri: Donald Petrie. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 02)5 Romeo and Juliet (Bönnuð bömum) 2.05 The Acid House (Bönnuð börnum) 335 Gentlemen's Relish 5.25 Fréttir Stöðvar 2 6.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI OMEGA 1330 Um trúna og tilveruna 14.00 TJ. Jakes 1430 Joyce Meyer 15.00 Ron Phillips 1530 Life Today 16.00 Freddie Filmore 1630 Dr. David Yonggi Cho 17.00 Samverustund (e) 18.00 1 leit að vegi Drottins 1830 Miðnætur- hróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Ffladelffa 21.00 Sherwood Craig 2130 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Ro- bert Schuller 0.00 Gunnar Þorsteinsson (e) 030 Nætursjónvarp 12.05 Upphitun (e) 12.40 Fulham - Blackburn 14.40 Á vellinum með Snorra Má 15.00 Charlton - Chelsea 17.10 Manchester City - Aston Villa 19.10 Survivor Vanuatu (e) 20.15 Grinklukkutiminn - Still Standing Miller fjölskyldan veit sem er að rokkið bllf- ur, llka á börnin. ® 20.40 Life with Bonnie 21.00 Serial Mom Gamanmynd um hina full- komnu húsmóður verður frávita er hún kemst af þvi að umheimurinn geti ógnað fullkomnu llfi hennar og fjölskyldunnar. Með aðalhlutverk fara Kathleen Turner og Samt Waterston. 22.30 Law & Order (e) 23.15 Law & Order: Criminal Intent (e) Lög- regluþættir um stórmáladeild I New York-borg. Stórmáladeildin fær til meðhöndlunar flókin og vandmeðfar- in sakamál. Með hin sén/itra Robert Goren fremstan meðal jafningja svíf- ast meðlimir hennar einskis við að koma glæpamönnum af öllum stigum þjóðfélagsins á bak við lás og slá. 0.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 0.45 Jay Leno (e) 130 Óstöðvandi tónlist o AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 21.00 Kvöldljós 23.15 Korter Stöð 2 kl. 20.05 Trumbuslagarinn Drumline er rómantísk gamanmynd með góðum skammti af dramatík og stórkostlegum trommusenum. Aðalsöguhetjan er ungur maður frá Harlem sem hefur einkar gott tóneyra. Hann fær tækifæri til aó stunda nám við háskóla í Suðurríkjunum og leika með skóla- hljómsveitinni. Ekki vantar hæfileikana en stundum þarf meira til að ná langt. Aðalhlutverk: Nick Cannon, Zoe Saldana, Orlando Jones. Leikstjóri: Charles Stone 'T/, 'A-yv ■ ■.. 'i *****IÍbBmBb III. 2002. Leyfð öllum aldurshopum, Lengd: 120 mínútur. SS£F .A H K..L 10.00 NBA 12.10 World Series of Poker 13.40 UEFA Champions League 1530 Meistaramörk 15.50 Gillette-sportpakkinn 1630 All Strength Fitness Challeng (12:13) 16.45 Heimsbikarinn I handbolta 1830 Motorworld 18.50 Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Getafe og Barcelona. 21.00 Ryder-bikarinn í golfi (Ryder Cup 2004 Official Film) Lið Bandaríkjanna og Evrópu léku um Ryder-bikarinn I golfi 2004 en allirmótsdagarnir I Detroit voru I beinni á Sýn. Keppnin á sér langa sögu sem næraftur til fyrri hluta slðustu aldar. Það var Evrópuliðið sem átti titil aðverja. Flestir hölluðust að sigri heimamanna en Bernhard Langer og félagarvoru á öðru máli. 2230 Hnefaleikar (Erik Morales - MA Barr- era) Útsending frá hnefaleikakeppni. Á meðal þeirra sem mættust voru Erik Moralesog Marco Antonio Barrera en I húfi var heimsmeistaratitill WBC-sam- bandsins i (super) bantamvigt Áður á dagskrá 1. aprll 2000. 035 Hnefaleikar (Erik Morales - MA Barrera) 135 Hnefaleikar (Erik Morales - MA Barrera). Bein útsending frá hnefaleikakeppni 1 Las Ve- gas- 7.00 Meiri múslk 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 (e) 16.00 Geim TV (e) 17.00 Islenski popp listinn (e) 22.00 Meiri músík Skjár einn kl. 21.00 Serial Mom Serial Mom er mynd eftir furðufuglinn og sjokkleik- stjórann umdeilda John Waters. Þetta er frábær gam- anmynd um hina fullkomnu húsmóður sem verður frá- vita er hún kemst að þvi að umheimurinn geti ógnað fullkomnu lífi hennar og fjölskyldunnar.. .þannig að hún gerist fjöldaniorðingi. Með aðalhlutverk fara Kath- leen Turner og Sam Waterston. Lengd: 90 mínútur. sm 41 RÁS 1 ©I 1 RÁS 2 FM 90,1/99.9 |&| 1 BYLGJAN FM 98,9 1 ÚTVARP SAGA fm TCM 20.00 Fame 2110 The Strawberry Statement 0.00 Hot Milfions 145 Once a Thief 030 Chikien of the Damned HALLMARK 11.30 Mdeod's Daughters h/1115 Pudd'nhead Wilson 13.45 The Magical Legend of the Leprechauns 15.15 Seasons of the Heart 17.00 Rainsong 1045 Mcleod's Daughters Iv 19.30 Mystery Woman 21.00 Reversible Errors 2145 Black Fox: Good Men and Bad 7.05 Samfélagið ( nærmynd 8.07 Músík að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Bókaþing 11.00 I vikulokin 12.20 Há- degisfréttir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta 14J0 Hamingjuleitin 1520 Með laug- ardagskaffinu 15.45 íslenskt mál 16.10 Orð skulu standa 17435 Lifandi blús 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Desember 1940 19.00 íslensk tón- skáld 19.30 Stefnumót 20.15 Á tónaslóð 21.05 Fimm fjórðu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Púlsinn á föstudegi 23.10 Danslög 7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarút- gáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáf- an 16.08 Hvítir vangar 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón- varpsfréttir 19.30 PZ-senan 22.10 Næturgal- inn 2.03 Ljúfir næturtónar 6.05 Morguntónar Ingvi Hrafn erThe O'Reilly The O’Reilly Factor er skemmti- lega grófur og öfgafullur þáttur á fréttastöðinni Fox. í fyrradag var Bill O’Reilly að rífast við mann frá mannúðarsamtökum. Sagði hon- 'tim nánast að éta það sem úti frýs þegar mannúðarmaðurinn hélt því fram að bandarískir hermenn hefðu ekki átt að skjóta óvopnaðan íraka. Síðar í þættinum kom skáta- höfðingi og sagði að fólk sem væri á móti skátum væri hryðjuverka- menn. Mér heyrðist O’Reilly vera svona hér um bil sammála því. Nú er bara að sjá hvort Stöð 2 uppgötvi hver sé Bill O’Reilly íslands en það er auðvitað Ingvi Hrafn. Það væri rosalegt ef hann fengi eigin sjón- varpsþátt. íslenskt sjónvarp er því miður langt frá því að vera rosalegt. Ef fer sem horfir í Idolinu verða bara stelpur eftir I undanúrslitum. Sjálfur kaus ég Hvanndalinn. Vona að maður sjái hann í þessu „wild card“ sem dómnefndin sjálf velur. Bubbi má svo fara að verða grófari. Hann hefur alltaf rétt fyrir sér, að mér sýnist, og þarf alls ekki að vera svona kurteis. Mig minnir að hann hafi verið miklu harðari dómari í fyrra. Nema þau hin, Þorvaldur og Sigga, séu orðin svo hörkuleg að Bubbi líti út fýrir að vera þvílíkt ljúf- menni við hlið þeirra. Eitthvað er það allavega. Bubbinn er ennþá bestur af þeim þremur og má alls ekki spara sig. Sjónvapsstöðvarnar verða að fara að sýna betri bíómyndir á föstudagskvöldum. Þetta er van- metið kvöld. Við erum ekki öll á fylliríi niðri í bæ. Sum okkar vilja endilega sjá góða kvikmynd. Ekíd bara á laugardagskvöldum. Pressan Mikael Torfason vill góðar bíómyndir á föstudagskvöldum og grófan Bubba í Idolið. 7.00 Reykjavík Slðdegis - Það Besta Úr Vik- unni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 6.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 Hallgrímur Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Sigurður G. 14.00 Hrafna- þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Viðskiptaþátturinn 17.00 Arnþrúður Karls- dóttir 18.30 Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00 Arnþrúður Karlsdóttir 23.00 Hallgrímur Thor- steinsson Sleqinn til riddara Micheal Caine leikur aðalhlutverkið I myndinni Allir á svið eða Noises off sem sýnd er íSjónvarpinu íkvöld. Myndin er gamanmynd frá 1992 sem byggð er á leikriti eftir Michael Frayn. I myndinni segir frá farandleikhópi sem er að æfa nýja sýningu og það gengur mikið á baksviðs. Micheal Caine var skýrður Maurice Micklewhite og fæddist I London. Hann kemur úr fátækri fjölskyldu, hætti Iskóla fimmtán ára og vann við ýmis störfþar til hann gekk til liðs við breska herinn og barðist í Kóreu. Þegar hann kom til baka úr stríðinu byrjaði hann að vinna við leikhús og tók síðar að sér nokkur hlutverk f sjónvarpsþáttum. Umboðsmaður hans ráðlagði honum að breyta nafn- inu sínu og eftir að hann sá myndina The Caine Mutiny sem Humphrey Bogart tók hann upp eftirnafnið Caine. Hann náði heimsfrægð þegar hann lék í myndinni Zulu sem kom út 1964. Síðar fylgdi hann velgengni sinni eftir með myndum eins og Alfie (1966) og Get Carter (1971). Hann hefur unnið til tveggja óskarsverö- launa, nú síðast fyrir myndina The Cider House Rules (1999). Caine er eftirsóttur leikari og er enn að leika. Hann varsleginn tilriddara af Englandsdrottningu árið 2000 fyrir framlag sitt til lista og menningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.