Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 Helgarblað DV Daníel Þorkell Magnússon myndlistarmaður skrifar grein um menningarumræðuna á íslandi. Við sögu koma ýmsir menningarpostular, einkum Guðbergur Bergsson og Hannes Lárusson en í aukahlut- verkum eru menn á borð við Harald Jónsson og Jónatan Garðarsson. Daníel telur umræðuna ætíð vera í sama farinu: Hvað er í matinn og hvern á að flengja. vísast eru þær k sammannlegar m og helgast af iii þeirri aumu kennd að ótt- ■ ast um afkomu te sína. f syning- |' una sjálfa og ffamlag ^ lista- Jónatan Garðarsson Hlær á réttum stöðum að matiDanlels. Guðbergur Bergsson Kom heim til Islands um svipað leyti og grlsaveislurnar. Sker sig I litlu frá sinni eigin kynslóð þó margur kynni að ætla svo. Hannes Lárusson Nauðsynlegur faktor I menningarumræðunni. Amánudaginn síðastliðinn skrifaði ég grein hér í DV. Greininni var ætíað að vera athugasemd við skrifum Hannesar Lárussonar myndlistar- gagnrýnanda hjá dagblaðinu. DV birti greinina og þakka ég því náðar- samlegast fyrir það. En vegna þeirra viðbragða sem grein mín hefur hlotíð meðal kollega minna kýs ég að bæta við nokkrum orðum. Síðan ég skrifaði grein mína í DV hef ég heyrt tvenns konar athuga- semdir varðandi hana. í fyrsta lagi athugasemdir frá þeim sem telja að Hannes sé með skrifum sínum að koma löngu tímabæru róti á alla fjölmiðlaumræðu um listir sem leiði af sér að umræðan eykst, og þar með gæði myndlistarinnar (við skul- um gefa okkur að hún leiði til ein- hvers ) Hannes hefur reyndar sjálfur tjáð sig á þá leið við einn kollega sinn, Harald Jónsson, að niðurrifið leiði til meiri gæða. Og hefur Haraldur á lok- uðum sellufundum vimað um það. Það skal ósagt látið hvort Haraldur er því sammála. Um það hefur hann ekki tekið neina fysiska ákvörðun. Ég spurði kollega minn hvers vegna hann tæki ekki að sér hinn biýna starfa að hýða vonda Ustamenn í snarpri gagnrýni, ef hann teldi það svo þarft. Tjáði hann mér þá að hann væri ekki gagn- rýnandi heldur Ustamaður. Ég spyr, ætíi það sé karmski vont fyrir karrier- inn. Hin athugasemdin sem ég hef fengið varðandi skrif mín í DV er á þá leið að ekki sé æskUegt að svara greinum Hannesar vegna þess að það lesi þær enginn, en þeir sem lesi þær taki ekki mark á þeim?! Ekki verjandi að skrifa gegn Hannesi? Það merkfiega við þessar hug- myndir eru að þær koma úr einum og sama barkanum. Ég vU ekki nefna nein nöfn sérstaklega, heldur reyna að útskýra það landslag sem svona tal sprettur upp úr. f sjálfu sér er ekk- ert athugavert við fýrri hlutann, það er að við niðurrif komi fram nýtt ástand sem getí leitt tíl nýrrar byrjun- ar. Hvort að það leiði tíl meiri gæða er í hæsta máta mælanlegt í ósk- hyggju þess sem ákveður að rffa nið- ur. Þá meina ég að við getum í besta falU vonað að breytingar leiði tíl gæða. Hvað varðar vonir Hannesar og Haraldar vU ég ekki draga úr þeim heldur hvetja, ef í brjósti þeirra bærist sú einlæga löngun að breyta og bæta. Seinni hluti ofanskráðra athuga- semda, „að ekki sé veijandi að skrifa gegn Hannesi Lárussyni því enginn Haraldur Jónsson Virkur þátttakandi I menningar- umræðunni, einkum á lokuðum sellufundum. sssssssss ■ auHBciaaua UIIIIMIIK ■■■■■■«■■ ■■■■■■■■ §■■■■■■ ■UDOUb ■IKIKU IIIISKI CJUO.ML3 »ae þess að ég hef fyrir því staðfastan grun að þeir sem svona tala eru aUtaf að vonast tíl að óráðshjal annarra, færi þeim aukin hfsgæði. Sérstaklega ef hjalað er um einhvem sem þeim stendur ógn af, eða virðist njóta betri dUa í samfélaginu: „Látum óvitann brenna skóginn því ég vU ekki brenna hann sjálfúr. En hinsvegar orna mér við ilinn, sem stafar frá báfinu og steikja mér eitt Guðbergur kom heim um svipað leyti og grísaveislurnar en þáði aldrei að deila sangria með veislugestum. Þess í stað fylltist hann angistyfir menningarlegri nesjamennsku þjóðarinnar og tómlæti. lesi textann hans og þeir sem það geri taki ekki mark á honum", hann sé með skrifúm sínum að grafa eigin gröf svo rétt sé tilvitnað, finnst mér ómaklegur og ekki sæmandi fyrir nokkum mann að láta hafa eftir sér. Ég spyr þess í stað hvað hefur Hann- es Lárusson unnið sér tíl óhelgis að fá á sig slíkan dóm? Það er líkt og að banka upp á við Sæbrautina að nýaf- stöðnum dekkjabrunanum og nefna hinn augljósa kost við brunann en hann er sá að við losnuðum við dekk- in. Hver vill brenna skóginn? Ég verð að eins og er, að svona tal kemur neðan úr dýpstu djúpum ís- lenskrar þjóðarvitundar. Vegna grúpán og nýta mér kjörlendið sem skapast eftir brunann til að skjóta þar rótum." Ég kýs að nefiia þessar kenndir ís- lenskar, vegna þeirrar Utíu reynslu sem ég hef haft af útlendingum. En Umræða um Ustír í fjölmiðlum á íslandi á sér ýmsar hUðar. Af skUjan- legum ástæðum em fjölmiðlar spar- samir á tíma sinn og pláss sem stjómendum þeirra og hluthöfum finnst betur varið í auglýsingar og annan tekjuaukandi rekstur. Ríkis- sjónvarpið hefur úr Utíu að moða tíl dagskrárgerðar og kneprar því við áhorfendur sína í öUu efni er varðar umfjöUun um Ustir og menningu. Einn þáttur er hafður þar sem nefnist Mosaík og er honum ætíað að fleyta ofan af því helsta sem er að gerast í listum og menningu á íslandi hverju sinni. Nú á dögunum var þar viðtal sem vaktí furðu mína en það var tek- ið í Gerðarsafni í Kópavogi við rithöf- undinn Guðberg Bergsson. Guðbergur og Jónatan Garð- arsson Guðbergur var þar á þönum um safnið að hengja upp sýningu með spænskum Ustamönnum. Hann gaf sér þó tíma til að spjaUa við Jónatan Garðarson, þáttastjóm- anda Mosaíkþáttanna. Var spjaU þeirra hoUt bolt um segja Daniel Þorkell Magnússon Greinar- höfundur mannanna tíl hennar í samanburði við íslenska Ustarfleifð. Guðbergur tók dæmi, sýndi hann sjónvarpsáhorfendum mynd sem mig minnir að hafi sýnt konu að mála svart strik neðarlega á hús- vegg. Guðbergur fuUyrti að í myndinni væri fólgin merkileg hugmynd (concept) án þess að fara nánar út í þá sálma og sama mætti segja um aðrar myndir á sýningunni, þær væm aUar byggðar á hugmyndum Ustamannanna, öfugt við ljósmynd- ir íslenskra Ustamanna: „Þar væri aldrei nein hugmynd einungis fjöU." Viðhlæjandi Guðbergs á sýning- unni, Jónatan Garðarson, settí upp „U Thant" varir þegar hann leyndi hlátri sfnum ofan í sýningarskrá. Mér þótti þetta sérkeniúleg fuUyrð- ing hjá Guðbergi Bergssyni en hugs- aði sem svo að rithöfundum væri venjulegast veittur sá heiður að tala blaðalaust ef myndbandstökuvél væri innan seiUngar. Það væri söluaukandi yfir fengitíma bókanna, jólahátfðina. Og enginn góður rithöf- undur viU vera með sölutölur undir megrunarbókum Jane Fonda en vera samt í væn- um faUþunga. En ef grannt er skoðað má greina hér einn íslenskan vana í hegðun rit- höfundarins Guðbergs Bergssonar, og vU ég eyða í það öifáum orðum. Guðbergur og grísaveislurn- ar Guðbergur tekur upp sama hátt- arlagið og hans kynslóð sem fyrst braust út tíl sólarlandanna. ÖU munum við eftir því þegar íslend- ingum tókst að koma á loftbrú milfi íslands og MaUorka upp úr 1960. Steðjuðu þeir niður tU Spánar í leit að sjoppum þar sem hægt væri að fá ódýr vín og sígarettur. Klyfjuð nestí frá gamla landinu, gortandi af göf- ugu ætterni og lestri fornhandrita reikaði þessi örvasa þjóð um götur og sund og hafði í hótunum við aUa þá sem kaUast gátu okrarar á vín og tóbak. Bestir voru þjónar á útikaffi- húsum sem með harðfylgi gátu bar- ið saman eina setningu á íslensku. Þegar gnsaveislunni lauk var hún flutt heim tU íslands líkt og herfang og sett upp á Sögu þar sem sangriu var sprautað upp í munnhol gest- anna alveg eins og í útíöndum. Gest- gjafamir fluttu þar í bundnu máU söguljóð um ágæti Spánar, og að í því landi mætti finna sjoppur þar sem kaupa mættí 14 glös af rauðvíni á verði eins hér á íslandi. Rithöfundurinn Guðbergur hafði annan háttinn á. Hann valdi að sitja á útikaffihúsum og spjaUa við inn- fædda á móðurmáli þeirra um listir og menningu en hafði skömm á sjoppurápi landa sinna. Hann valdi sér sérstakan munnsvip sem túlka mátti af vegfarendum sem munn hins vandláta en þó námsfúsa, munnsvipur hins íslenska heims- manns. Hann valdi að drekka dýr vín og h'tið í einu og borða einungis á réttum tíma. Á endanum féU hann saman við hina hámenningarlegu þjóð. Og gat því skroppið heim með alþjóðlegan handfarangur iklæddur spánýjum tereUn-buxum sem glönsuðu í toUinum. Hallæri í 101 Guðbergur kom heim um svipað leyti og grísaveislurnar en þáði aldrei að deUa sangriu með veislug- estum. Þess í stað fýUtist hann angist yfir menningarlegri nesjamennsku þjóðarinnar og tómlæti. VUdi hann meina að sjoppuferðir, vændis- mennska og óhóflegt gosþamb hefði spiUt henni og gert hana að eigin skrípamynd sem hæfði ekki einu sinni sölubásum í Leifsstöð. Var gagnrýni hans oftast í þá veru að „aUt væri haUærislegt í koti karls" samanborið við hið mUda loftslag útíanda og þó sérstaklega hins ofk- ryddaða Miðjarðarhafs. Hér má lesandanum vera ljóst að hinn síungi rithöfúndur Guðbergur er í Utíu frábrugðinn eigin kynslóð. Að hjá grísaveislunni og honum sjálfum á sér stað tvenns konar ólík neysla, en hátturinn, hann er sá sami. í skrifum Hannesar um menn- ingarmál og Ustir má heyra keimlík- an tón og hjá Guðbergi. Hannes er þó nákvæmari í sínum skrifum. Þar er aUt haUærilegt og púkó. Sérstak- lega innan pósmúmersins 101. Er hann þá jafn gagnrýninn á þá Ustamenn sem búa innan pósmúm- ersins og þeirra gaUería sem í póst- númerinu eru staðsett. ,útílt er haUærislegt í koti karls nema hjá Eyjólfi og Hreini," kveður Hannes. Þeir em fluttir út fýrir 101 og hafa hlotíð viðurkenningu á öðr- um málasvæðum. Þeir hafa þar óheftan aðgang að útíendum grísa- veislum þar sem borin eru fram eð- alvín í gömlum belgjum, og ekki svelgist þeim á, þótt nöfn þeirra sé köUuð upp í hátalarakerfinu. Þannig hafa þeir unnið sig upp virð- ingarstigann, þangað sem allir vUja prfia, í stað þess að hanga heima á biðlaunum, bíðandi þess að eitt- hvert fóUð beri eld að skóginum og brenni hann niður í svörðinn. Daníel Þoikell Magnússon myndlistaimaöur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.