Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Page 21
Msrs ®r í vatnsberamerki við upphaf árs, á austurleið inn í fiskamerki.
16. janúar gengur hann upp á norðurhimin. Hann gengur til austurs allt árið,
gegnum fiska-, hrúts-, nautsmerki (er rétt undir Sjöstirninu viku af apríl), tví-
bura-, krabba-, ljóns-, meyjar- og mefaskálamerki, og er þá aftur láot á lofti.
Hann er hæst á lofti 27 maí, en er þá tæpleg? 30° austan só'ar og sést aðeins
lágt í vestri eftir sólsetur. 17. ágúst gengur Mars að baki sólu yfir á morgun-
himininn. Við árslok sést hann lágt á morgunhimni.
Júpiter er í tvíburamerki í ársbyrjun, á hægri ferð til vesturs. 16. janúar kl.
19 er hann í gaonstöðu við sólu og er þ» af stærðinni — 2,2, eða talsvert
bjartari en bjartasta fastastjarnan, Síríus í suðri (um miðnættið) er hann hátt
á lofti (rúmar «7°) og skilyrði hin beztu til athugana. 16. marz snýr Júpiter til
austurs, og gengur nú gegnum krabba- og ljónsmerki; er skammt frá Ljóns-
hjarta (Regulus) í árslok.
Satúrnus er í merki vogarskála allt árið og lágt á lofti. Hann er á austur-
leið í ársbyrjun, en snýr við l. ma'z. í gagnstöðu við sólu 9. maí og þá í
tölu björtustu stjarna. Snýr enn við 20. júlí og reikar austur til ársloka.
Úranus er í tvíburamerki á vesturleið í ársbyrjun. Snýr við >. apríl og
reikar inn í krabbamerki, unz hann snýr enn við 8. nóv. Hann sést óljóst með
berum augum.
Neptúnus og Plútó sjást eigi með berum augum.
TAFLA,
er sýnir, hvenær á sólarhringnum Mars, Júpiter og Satúrnus
eru i hásuðri frá Reykfavik við sérhver mánaðamót
1965 Mara júpíter Satúrnus
Klt. m. Klt. m. Kh. m.
1. janúar 17 11 1 44 8 53
1. febrúar ... 16 29 23 20 6 69
1. marz 15 53 21 20 5 12
1. apríl 15 15 19 »8 3 07
1. maí 14 42 17 32 1 02
1. júní 14 f 9 15 60 22 47
1. júlí 13 35 14 17 20 43
1. ágúst 12 56 12 43 18 41
1. september 12 10 11 08 16 44
1. október 11 24 9 33 14 56
1. nóvember 10 34 7 51 13 08
1. desember 9 48 6 04 11 24
31. desember 9 07 « 07 9 40
(19)