Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 23
BREIDDARLEIÐRÉTTING.
Sólargannur í Raykjavík Suður Norður
Eitt •tig Hálft •tÍ0 H«m •«» Eiit •H» Eitt og hálft •tig Tvö •tií Tvö og hálft •tig
mín. mín. mín. mln. mín. min. min.
C •tundlr + 16 + 8 — 9 — 20 — 32 - 47 - 66
5 — + 12 + 6 — 7 - 14 — 22 - 31 — 41
6 — i- 10 + 5 — 5 — 11 — 17 — 23 - 30
7 — + 8 + 4 — 4 - 8 — 13 — 17 — 22
8 — + 6 + 3 — 3 — 6 — 9 — 13 — 16
9 — + 4 + 2 — 2 - 4 — 7 — 9 — 12
10 — + 3 + 1 — 1 — 3 — 4 — 6 — 8
11 — + 1 + 1 — 1 — 1 — 2 - 3 - 4
12 — 0 0 0 0 0 0 0
13 — — 1 — 1 + 1 + i + 2 + 3 + 4
14 — — 3 — 1 + 1 + 3 + 4 + 6 + 8
15 — — 4 — 2 + 2 + 4 + 7 + 9 + 12
16 — — 6 — 3 + 3 + 6 + 9 + 13 + 16
17 — — 8 - 4 + 4 + 8 + 13 + 18 + 21
18 — — 10 — 5 + 5 + 11 + 17 + 23 + 30
19 — — 12 — 6 + 7 + 14 + 23 + 31 + 41
20 — — 16 — 8 + 9 + 20 + 32 + 47 + 64
21 - - 21 - 11 + 14 + 31 + 56 » •
JÚPlTER í GAGNSTÖÐU VIÐ SÓLU.
Hinar ytri reikistjörnur, þ. e þær, sem fjær eru sólu en jörðin, komast
með ákveðnum millibilum í svokallaða gagnstöðu við sólu. Lauslega sagt eru
þæi þá andípænis henni og því i hásuðri, og hæst á lofti, er sól er í hánorðri,
þ. e. um lágnættið. Að ýmsu leyti er hentug aðstaða til athugana á reikistjörnu,
er hún er í gagnstöðu, einhum ef hún er þá hátt á lofti. Svo er með Júpíter
15. janúar þ. á., en þá nær hann 47° hæð yfir sjóndeildarhring Reykjavíkur.
Gengur hann um þ<*tta leyti næst Venus að birtu af öllum stjömum himins,
en hún er þá nálægt 6 sinnum bjart.ri. Júpíter hefur 12 tungl, og sjást 4 þeirra
vel í litlum sjónauka. Tungl þessi hafa umferðatímana 1 d. 8 st., 3 d. 13 st.,
7 d. 4 st. og 16 d. 17 st. og breyta því hratt um afstöðu. Nær daglega gerist
eitthvað af þessu: Tungl gengur inn í skugga stjörnunnar og hverfur, kemur
út úr skugganum, kastar skugga á stjörnuna, eða hverfur bak við hana. Gagn-
stöður eru þó ekki hentugar til að athuga myrkva Á sjálfum Júpíter, sem snýst
um ás sinn á tæpum 10 st., er vart hægt að greina neitt nema í allsterkum
sjónaukum, en í þe>m sjást mikil skýjabelti. Er stjarnan hulin hjúpi loftteg-
unda, og sér ekki á yfirborðið.