Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 29
sams konar sjúkdóma, m. a. ekki í námunum í Jóhann Georgenstadt, sem er nálægt Schneeberg- námunum. Líkindi eru til, að geislavirk efni, einkum i loftinu í námunum, eigi mestan þátt í að framkalla krabbameinið, en hins vegar er mögulegt að sum efna- samböndin, sem þar eru unnin, svo sem króm og nikkel ásamt arsensamböndum, eigi sinn þátt i krabbameininu, sem þar er svo algengt í lungunum. Eftirtektarvert er það, að þeir einir, sem i nám- unum vinna, fá krabbamein í lungun, en ekki þeir sem búa i þorpinu og koma ekki í námurnar. En 50—75% af námumönnunum deyr úr krabbameini i lungum. Hvergi annars staðar í heiminum er kunn- ugt um, að menn hafi hrunið þannig niður úr krabba- meini í lungum. Ef þetta gerðist á skömmum tima, mundu vart margir hafa fengizt til þess að vinna i námunum. En reynslan bendir til þess, að yfirleitt hafi menn unnið í námunum i 15—25 ár, áður en krabbameinið fer að gera vart við sig, og að aldrei hafi þess orðið vart fyrstu 10 árin sem menn unnu þar. í úraniumnámunum í Joachimstal í Bæheimi, i suðurhlíðum Erzgebirge, liefur fundizt sams konar krabbamein hjá námumönnunum, enda þótt yfir- völdin væru treg til að viðurkenna það. Þetta voru til skamms tíma þeir tveir einu staðir, þar sem vitað var, að krabbamein í lungum væri algengur sjúkdómur. En síðustu áratugina hefur sjúkdómurinn færzt i aukana í öllum menningarlöndum, fer vaxandi ár frá ári og ekki sér fyrir endann á því, hvort það á að verða ein glæsileg sigurför krabbameinsins, sem með hverju ári sem liður kvelur og kæfir æ fleiri til bana, eða hvort mönnum tekst að snúa sigri þess upp i ósigur. Útkoman á þeirri viðureign fer eftir þvi, hvort menn vilja nýta sér þá þekkingu, sem nú er fengin á orsökum lungnakrabbans. (27)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.