Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Page 34
Þessi tafla sýnir, að reykingamenn eru fleiri meðal
sjúklinganna metS krabbamein í lungum, en hún
sýnir fyrst og fremst hve geysilega mikið er reykt
í Englandi. Munurinn á reykingunum kemur fyrst
fram, þegar borið er saman hve mikið hefur verið
reykt, eins og sést á eftirfarandi töflu:
Tafla 3. (Doll & Bradford-Hill.)
Fjöldi þeirra sem reykja á dag
Sjúkdómsflokkur
Karlmenn: 1 síg. 5 síg. 15 síg. 25 sig. 50 síg.
MeS lungnakrabba .. 33 250 196 136 32
5.1% 38.6% 30.3% 21.0% 5.0%
Með aðra sjúkdóma 55 293 190 71 13
Itonur: 8.8% 47.1% 30.5% 11.4% 2.1%
Með lungnakrabba .. 7 17.1% 19 46.3% 9 22.0% 6 14.6% 0
Með aðra sjúkdóma 12 42.9% 10 35.7% 6 21.4% 0 0
Þessi tafla sýnir tóbaksmagnið sem reykt var,
þegar skýrslurnar voru teknir. Þegar menn voru
spurðir um, hve mikið þeir hefðu reykt yfir lengri
tíma, kom í Ijós, að 34% af karlmönnum meS
lungnakrabbamein höfðu reykt vfir 25 sígarettur á
dag en 22.4% af sjúklingum meS aðra sjúkdóma.
Sömu höfundar reiknuðu út, hve margar sígarettur
hver maður hefði reykt um ævina, og varð útkoman
hjá ltarlmönnum sein hér segir:
Tafla 4. (Doll & Bradford-Hill.)
Fjöldi þeirra sem hafa reykt sigarettur
365 50 150 250 500
Karlmenn: þús. þús. þús. þús.
Með lungnakrabba . . 19 145 183 225 75
2.9% 22.4% 28.3% 34,8% 11.6%
Með aðra sjúkdóma 36 190 182 179 35
5.8% 30.5% 29.3% 28.9% 5.6%
(32)