Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Page 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Page 35
Konur: MeS lungnakrabba 10 19 5 7 0 24.4% 46.3% 12.2% 17.1% Með aðra sjúkdóma 19 5 3 1 0 67.9% 17.9% 10.7% 3.6% Af þessari töflu sést greinilega aS þeir sem eru með krabbamein í lungum hafa rcykt meira en hinir, sem eru meS aðra sjúkdóma, en hún sýnir, eins og hinar, fyrst og fremst hve geisilega mikið er reykt í Englandi, ekki aðeins af þeim sem hafa fengið krabbamein í lungun, heldnr einnig af þeim, sem aðra sjúkdóma hafa. En við megum vara okkur á að skilja töfluna þannig, að þeir sem eru með aðra sjúkdóma en lungnakrabba séu sloppnir við hann. Þeir hafa hann ekki þegar skýrslan er tekin, en búast má við, að viss fjöldi þcirra sjúklinga lendi i flokki lungnakrabbasjúklinganna með tímanum, sér- staklega þeir sem mest reykja, þar sem tilhneigingin er sýniiega hjá krabbameininu að tína það fólk úr. Lungnakrcibbamein á íslandi. Erfitt er að þekkja krabbamein í lungum, einkurn á byrjunarstigi, þegar það er oft tekið fyrir einfalda berkjubólgu (bron- chitis), en einnig á seinni stigum sjúkdómsins, þegar það getur líkst lungnaberklum, lungnasulli eða lang- vinnri lungnabólgu. Og þar sem skurðlækningum hefur til skamms tima yfirleitt eklíi verið beitt gegn þessum sjúkdómi, má búast við að a. m. k. nokkur hluti slíkra sjúkdómstilfella hafi ekki komið fram á dánarvottorðum, enda verður þeirra varla vart þar. En við krufningar fær lungnakrabbinn ekki leynt sér og er því mest að marka, hvað fundizt hefur af honum við þær krufningar, sem hér hafa verið framkvæmdar. Á árunum 1932—1953 voru alls framkvæmdar hér 2820 krufningar. í þeim fundust 644 illkynjuð æxli alls. Meðal þeirra voru 20 krabbamein í lungum, 14 hjá karlmönnum og 6 hjá konum. Af öllum illkynja (33) 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.