Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 39
ettur á dag að raeðtaltali. Ef þessir ungu menn halda þannig áfram, vofir hættan af lungnakrabbanum yfir þeim. Horfur: Enginn efi er á þvi, að ef unga fólkið held- ur áfram að reykja eins og það gerir nú, verða örlög þess þau sömu og örlög þeirra hafa orðið, sem þannig reyktu í Bretlandi fyrir aldarfjórðungi síðan. Og ef reykingar halda áfram að aukast hér eins og þær hafa gert í öðrum löndum, verðum við að búast við sömu aukningu á krabbameini í lungunt og þar hefur orðið. Allt bendir til þess, að sígarettureyk- ingar sé langhættulegastar. Næst þeim vindlarnir, en að pipan sé ekki nærri eins hættuleg. Ef menn treysta sér ekki til þess að hætta að reykja, ættu þeir því heldur að taka upp pípureykingar, einnig kon- urnar. Enginn sem til þekkir efast um, að hér er um mjög alvarlegt mál að ræða fyrir þjóðina. Við sjáum hvernig gengur hjá reykingaþjóðunum, hvernig krabbamein i lungum eykst þar ár frá ári, og er alltaf að aukast, svo að enginn er kominn til að segja hví- likur ógurlegur mannfellir muni verða af því eftir 10 ár. Það hefur næstum tífaldazt í Englandi frá 1931 til 1952 og ef það skyldi eiga eftir að tífaldast frá þvi sem nú er á næstu 20 árum, yrði það með mestu plágum, sem sögur fara af. í ritgerð sem Jóhannes Clemmesen, sem manna mest hefur fylgzt með krabbameini í Danmörku og víðar, birti í april 1954, um útbreiðslu krabbameins i lungum, kemst hann svo að orði i niðurlagi ritgerð- arinnar „Það er ómögulegt að komast hjá þeirri ályktun af þeim rannsóknum, sem hér hefur verið gerð grein fyrir, að við stöndum nú andspænis stórkostlegri hrakför, sem nú er í uppsigiingu í sögu læknisfræð- innar (we are now facing the beginning of one of the major catastrophes in medical history). Ban- (37)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.