Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Page 42
sá bruni stórtjóni. 8. mai brann glergerSarhús í
Langholti i Rvík. 23. júlí brunnu útihús og hey í
Höfn i Melasveit. 22. ágúst brann íbúSarhús í Ytra-
Krossanesi viS EyjafjörS. 26. ág. skemmdist hús Bila-
smiSjunnar h.f. í Rvik mjög af eldi. 30. ág. eySi-
lagðist Litla efnalaugin í Rvik af eldi. 3. sept. eySi-
lagSist netagerSin HöfSavík i Rvík af eldi, og varS
þar mikiS tjón á veiSarfærum. ASfaranótt 5. sept.
brann fjós og hlaSa í Skálholti i Biskupstungum. 13.
sept. brann samkomuhús í BakkafirSi. ASfaranótt 28.
sept. brann lítiS íbiiSarhús viS ElliSaár, og björguSust
íbúarnir nauSulega. ASfaranótt 9. okt. brann hús í
SySra-Krossanesi viS EvjafjörS, og brunnu þar inni
fjórar kýr. ASfaranótt 11. okt. brann samkomuhús
og smíSaverkstæSi HvitasunnusafnaSarins i Kirkju-
lækjarkoti í FljótshlíS. 14. okt. brunnu verzlunarhús
Kaupfélagsins Þórs á Hellu á Rangárvöllum. 21. okt.
brann íbúSarhúsiS á Stóru-Borg í Grimsnesi. 25. okt.
brann ibúSarhús á Móbergi i Laugarbakkahverfi í
MiSfirSi. 3. des. brann stór geymsluskáli i Saurbæ í
EyjafirSi, og eySilögSust þar verSmætar landbún-
aSarvélar. ASfaranótt 17. des. brann á SiglufirSi stór
vöruskemma, er SildarverksmiSjur rikisins áttu. 28.
des. brann bærinn á HeiSi i GönguskörSum til kaldra
kola. Brann drengur þar inni, en annaS heimilisfólk
bjargaSist nauSulega. — Ýmsir minni háttar brunar
urSu á árinu.
Búnaður. Grasspretta var ágæt, og nýting heyja
einnig mjög góS i flestum héruSum. Sláttur hófst
mjög snemma viSast hvar. Sums staðar var búiS aS
hirSa há fyrir júlílok. AllvíSa sunnanlands var hey-
skap meS öllu lokiS fyrir ágústlok. Heyfengur varS
mjög mikill. MikiS kvaS aS ræktunarframkvæmdum,
en hinar miklu úrkomur um haustiS ollu þó nokkr-
um töfum á þeim sums staSar. UnniS var aS fram-
ræslu Ölfusfora. UnniS var aS 8 nýbýlahverfum. Ný-
býlastjórn samþykkti stofnun 84 nýbýla (áriS áSur
(40)