Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Qupperneq 47
gerði. 23. ág. var Árni Tryggvason kjörinn forseti
Hæstaréttar frá 1. sept. 1953 til jafnlengdar 1954.
28. ág. var sr. Eirikur Eiriksson skipaður skólastjóri
héraðsskólans á Núpi í Dýrafirði. 28. ág. voru Arn-
grimur Jónsson og Ólafur H. Iíristjánsson skipaðir
kennarar við héraðsskólann á Núpi. 29. ág. voru
Björn Ólafsson fiðluleikari og Páll ísólfsson tónskáld
skipaðir i tónlistarnefnd Þjóðleikliússins, en þjóð-
leikhússtjóri er sjálfkjörinn í nefndina. 31. ág. voru
Egill Þorláksson, Guðmundur Frímann og Haraldur
Sigurðsson skipaðir kennarar við Gagnfræðaskólann
á Akureyri. í ágúst var Hilmar Andreassen skipaður
yfirmaður Hjálpræðishersins á íslandi. 1. sept. voru
Bjarni Ólafsson, Eiríkur H. Finnbogason, Guðný
Helgadóttir, Jón Guðmundsson, Sigriður Jónsdóttir
og Svanhvít Friðriksdóttir skipuð kennarar við skóla
gagnfræðastigsins í Rvik. 1. sept. voru Arnþrúður
Karlsdóttir, Eirikur Sigurðsson, Erla Stefánsdóttir,
Hjördís Þórðardóttir, Ingibjörg Erlendsdóttir, Jón
Árnason, Jón Þorsteinsson, Kristján Halldórsson,
Magnea E. Vilmundardóttir, Reidar Albertsson,
Steinar Þorfinnsson, Unnur Gísladóttir og Þórunn
Haraldsdóttir skipuð kennarar við barnaskóla Rvík-
ur. 1. sept. var Thorolf Smith ráðinn bókavörður
Þjóðleikhússins og ritstjóri leikskrár þess. 2. sept.
var Guðjón Kristinsson skipaður kennari við ung-
lingaskólann í Borgarnesi. 2. sept. var Magnús Jóns-
son skipaður skólastjóri við verknámsskóla gagn-
fræðastigsins i Rvik. 9. sept. var Niels P. Sigurðs-
son cand jur. skipaður fulltrúi í utanríkisráðu-
neytinu. 9. sept. var Stefán Hilmarsson, cand. jur.
skipaður fulltrúi í utanrikisráðuneytinu. 11. sept.
var Ólafur Thors skipaður forsætisráðherra og í
stjórn með honum Bjarni Benediktsson, Evsteinn
Jónsson, Ingólfur Jónsson, dr. Kristinn Guðmunds-
son og Steingrímur Steinþórsson, 11. sept. var Pétur
Thorsteinsson deildarstjóri skipaður sendiherra Is-
(45)