Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Page 48
lands í Sovétsambandinu. 11. sept. voru þessir menn
skipaðir i orðunefnd: Birgir Thorlacius skristofu-
stjórn, form., Jón Maríasson bankastjóri, Pálmi
Hannesson rektor og Richard Thors framkvæmda-
stjóri auk forsetaritara, sem er sjálfkjörinn í nefnd-
ina sem orðuritari. Arngrimur Kristjánsson skóla-
stjóri var skipaður varamaður í nefndina. í sept. var
Guðjón Teitsson skrifstofustjóri skipaður forstjóri
Skipaútgerðar rikisins. í sept. var Ingvi Ingvarsson
hagfr. skipaður skrifstofustjóri Skipaútgerðar rikis-
isins. í sept. tók Katrín Helgadóttir við stjórn Hús-
mæðraskóla Rvikur, en Hulda Stefánsdóttir tók við
stjórn Húsmæðraskólans á Blönduósi. í sept. var
Sölvi Eysteinsson M. A. ráðinn kennari við Yerzl-
unarskólann í Rvík. í sept. var Sigurður Ingimundar-
son verkfr. ráðinn kennari við Verzlunarskólann
í Rvík, en lét af störfum við Gagnfræðaskóla Vestur-
bæjar. 5. okt. var Ólafur Sigurðsson ráðinn yfir-
læknir Ivflælcningadeildar hins nýja fjórðungs-
sjúkrahús á Akureyri, en Guðmundur Karl Péturs-
son hafði áður verið ráðinn yfirlæknir handlækn-
ingadeildarinnar. 15. okt. voru Hulda H. Sigfús-
dóttir, Kristin Bjarnadóttir og Páll Jónsson ráðin
aðstoðarbókaverðir við Bæjarbókasafn Rvíkur. 22.
okt. var sr. Magnús Már Lárusson skipaður pró-
fessor i guðfræðideild Háskóla íslands. 26. okt. var
Páll S. Johnson sltipaður vararæðism. íslands i
Chicago. 28. okt. var Baldur Jónsson skipaður hér-
aðslæknir í Þórshafnarhéraði. 1. nóv. var Axel
Tulinius skipaður bæjarfógeti í Neskaupstað i stað
Kristjáns Steingrimssonar, er fékk lausn frá embætti
11. sept. 3. nóv. var Friðrik Sigurbjörnsson lögfr.
skipaður lögreglustjóri í Bolungavík í stað Axels
Tuliniusar. 3. nóv. var Garðar G. Þ. Guðjónsson
skipaður héraðslæknir í Flateyjarhéraði. 10. nóv.
var Guðmundur Gissurarson ráðinn forstjóri elli-
og hjúkrunarheimilis Hafnarfjarðar. 15. nóv. var
(46)