Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Qupperneq 53
Mannalát. ASalbjörg Stefánsdóttir (frá Möðrudal),
húsfr., Rvík, 5. des., f. 30. júlí ’78. AðalheiSur Jó-
hannesdóttir húsfr., Rvik, lézt af slysförum 13. apr., í.
21. apr. ’13. Agatha Þórðardóttir ekkjufrú, Hafnarf., 8.
sept., f. 27. nóv. ’62. Agnar Bragi Guðmundsson fv.
bóndi á Fremsta-Gili, Langadal, 2. des., f. 10. okt.
’75. Agnar Magnússon innheimtumaður, Rvík, 3. ág.,
f. 27. febr. ’78. Ágúst Jónsson bóndi, AuÖnum, Svarf-
aðardal, fórst í snjóflóði 3. apr., f. 6. ág. ’77. Ágústa
Jónsdóttir Liliendahl húsfr., Rvík, 12. okt., f. 7. ág.
’70. Ágústa Þorsteinsdóttir húsfr., Rvík, 13. marz,
f. 6. ág. ’85. Albert Egilsson sjómaður, Hafnarf., fórst
16. nóv., um þrítugt. Albert Kristjánsson bóndi,
Páfastöðum, Skagaf., 11. des., f. 28. nóv. ’65. Albína
Guðmundsdóttir húsfr., Stykkishólmi, 23. maí, f. 17.
des. ’99. Anders P. Bendtsen fv. kaupm. i Rvik, d. i
Færeyjum, 20. apr., f. 24. marz ’76. Anna S. Árnadóttir
(fyrrv. húsfr. i Drangsnesi), Akureyri, 6. jan., f. 20.
júlí ’67. Anna D. Axelsdóttir, Vestm., d. i Khöfn 3.
jan., f. 12. ág. ’37. Anna G. Björnsson húsfr., Rvik
(kona Brynj. Björnss. tannl.), 1. maí, f. 13. nóv. ’90.
Anna Hlöðversdóttir fyrrv. húsfr. á Reyðará, Lóni,
14. apr., f. 29. sept. ’76. Anna E. Oddbergsdóttir
prófastsfrú, Bjarnanesi, A-Skaft., 6. mai, f. 11. júli
’93. Anna Tyrfingsd. fyrrv. húsfr. i Vestri-Tungu,
V-Landeyjum, í sept., f. 13. april ’67. Ari K. Eyjólf-
son verkstj., Rvík, d. í London 26. sept., f. 17. febr.
’92. Ari Jónsson, Ásmundarstöðum, Sléttu, i maí, f.
5. okt. ’35. Ari Kristinsson sjóm., Dalvík, drukknaði
26. nóv., 36 ára. Arnbjörn Jónsson (frá Stóru-Borg,
Grímsnesi) verkam., Rvík, 5. okt., f. 17. sept. ’78.
Arne Kristensen (frá Þelamörk, Noregi), bílstj.,
Rvík, 7. okt., f. 22. mai ’90. Árni Árnason fyrrv. bóndi
í Blöndugerði, Hróarstungu, 22. júní, f. 9. ág. ’67.
Árni Böðvarsson klæðskeri frá Kirkjuhóli, Staðar-
sveit, í des. Árni Jónsson trésmíðameistari, Rvik, 18.
nóv., f. 22. júlí ’74. Árni Pálsson, Ormsstöðum,
(51)