Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Qupperneq 59
/fíTI.
Vogum, 26. okt. Guðni Jóhannsson verkam., Stokks-
eyri, 13. marz, f. 12. júní ’91. Guðni Magnússon (frá
Lækjardal, Axarf.) smiður, Húsavík, 11. maí, f. 11.
júlí ’67. GuSni Rósmundsson stýrim., Vestm., fórst
23. febr., 23 ára. GuSni Þórarinsson fyrrv. bóndi á
Kjaransstöðum, Biskupstungum, 14. nóv., f. 23. febr.
’70. Guðni H. B. Þorkelsson (frá Dalbæ, Gaulverja-
bæjarhr.) steinsmiður, Rvík, í sept., f. 20. mai ’73.
Guðný M. Björnsdóttir (frá Núpsdalstungu, Miðf.)
húsfr., ísaf. 5. júní, f. 2. júni ’08. Guðný A. Eggerts-
dóttir fyrrv. lnisfr. á Hálsi, Grundarf., 21. okt., f.
25. des. ’70. Guðný Halidórsdóttir frá Krossanesi,
Helgustaðahr., 4. ág., f. 3. ág. ’78. Guðný Þ. Magnús-
dóttir fyrrv. húsfr. í Brimnesgerði, Fáskrúðsf., í jjg>>
f. 20. marz '71. Guðný S. Stefánsdóttir, Raufarhöfn,
30. apríl, f. 6. júní ’32. Guðný Þorsteinsdóttir pró-
fastsekkja frá Norðfirði, 27. ág., f. 22. marz ’65. Guð-
riður R. Bjarnadóttir (frá Helgastöðum, Bisk.), Rvík,
29. sept., f. 2. april ’71. Guðríður Einarsdóttir fyrrv.
lmsfr. í Akurseli, Axarf., 3. ág., f. 16. marz ’85.
Guðríður Halldórsdóttir fyrrv. húsfr., Melum, Ár-
neshr., Strand., 29. des., f. 30. okt. ’64. Guðriður Jó-
hennesdóttir (frá Mörtungu, Síðu) verkak., Rvík 28.
nóv., f. 12. jan. ’72. Guðrún Árnadóttir, fyrrv. húsfr.
á Lambastöðum, Dalas., 4. júni, f. 25. okt. ’63. Guð-
rún Árnadóttir húsfr., Árnanesi, Hornaf., 12. júli, f.
f. 11. júni ’64. Guðrún Bjarnadóttir ekkjufrú, Rvik,
19. sept., f. 30. júni ’76. Guðrún Bjarnadóttir frá
Skildi, Helgafeilssveit, 9. maí, f. ’76. Guðrún G.
Blöndahl ekkjufrú, Rvík, 14. nóv., f. 23. ág. ’59. Guð-
rún Egilsdóttir fyrrv. húsfr. i Miðengi, Garðahr., 1.
maí, f. 7. okt. ’61. Guðrún Einarsdóttir húsfr. frá
Flankastöðum, Miðnesi, 3. maí, f. 21. júli ’65. Guðrún
Guðmundsdóttir húsfr., Lárkoti, Eyrarsveit, 18. marz,
f. 5. febr. ’85. Guðrún Halldórsdóttir frá Hrauni,
ölfusi, 1. maí, f. 25. nóv. ’60. Guðrún I. Jóhannsdóttir
matreiðsluk., Rvik, 19. okt., f. 1. ág. ’80. Guðrún
(57)