Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 85
kr. (árið áður 3.6 millj. kr.), isfiskur fyrir 8.8 millj.
kr. (árið áður 34.3 millj. kr.), síldarmjöl fyrir 8.8
millj. kr. (árið áður 9.7 millj. lcr.), söltuð matar-
hrogn fyrir 6.5 millj. kr. (árið áður 4.9 millj. kr.),
hvallýsi fyrir 6 millj. kr. (árið áður 2.9 millj. kr.),
karfamjöl fyrir 5.4 millj. kr. (árið áður 5.7 millj,
kr.), karfalýsi fvrir 5 millj. kr. (árið áður 4 millj,
kr.), hvalkjöt fvrir 4.8 millj. kr. (árið áður 5.6 millj,
kr.), söltuð þunnildi fyrir 3.3 millj. kr. árið áður
7.6 millj. kr.), hraðfrvst hrogn fyrir 2.3 millj. kr,
(árið áður 0.6 millj. kr.), söltuð beituhrogn fyrir
1.2 millj. kr. (árið áður 2.1 millj. kr.), hvalmjöl
fyrir 1.1 millj. kr. (árið áður 0.7 millj. kr.), niður-
soðinn fiskur fyrir 0.9 millj. kr. (árið áður 1.3
millj. kr.
Verklegar framkvæmdir. Hafin var stækkun Lands-
spitalans i Rvík. I viðbyggingunni á m. a. að vera
barnaspitali. Unnið var að byggingu hjúkrunar-
kvennaskólahúss á Landsspitalalóðinni. Blóðbank-
inn á Landsspitalalóðinni tók til starfa í nóvember.
Unnið var að undirbúningi að byggingu bæjar-
sjúkrahúss Rvíkur í Fossvogi. Unnið var að stækk-
un elliheimilisins Grundar i Rvík, og var þar m. a.
hafin bygging sundlaugar til baðlækninga. Unnið
var að • byggingu heilsuverndarstöðvar i Rvik. Ný
lyfjabúð, Austurbæjar Apótek, tók til starfa i Rvík.
Unnið var að byggingu Hallgrímskirkju og Nes-
kirkju í Rvík og hafinn undirbúningur að byggingu
kirkju óháða fríkirkjusafnaðarins. Hafin var bvgg-
ing nýs menntaskólahúss og rektorsbústaðar i Rvík.
Lokið var byggingu húss mállevsingjaskólans í Rvík.
Unnið var að byggingu barnaskóla ísaks Jónssonar.
Unnið var að stækkun Landssímahússins i Rvík.
Lokið var við stækkun ríkisprentsmiðjunnar Guten-
enberg. Unnið var að byggingu dvalarheimilis aldr-
aðra sjómanna í Rvik. Unnið var að byggingu félags-
heimilis Ungmennafélags Reykjavikur og hafin bygg-
(83)