Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Page 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Page 95
Hvernig bárust handritin úr landi? Það er kunnara en eyða þurfi að því mörgum orðum að nálega öll íslenzk skinnhandrit sem varð- veitt eru hafa um langan aldur verið geymd í er- lendum söfnum. Sömu sögu er að segja um obbann af elztu pappirshandritum íslenzkum, a. m. k. þeim sem skráð eru fyrir 1700. Ef rekja ætti þá sögu til hlitar, hvernig handritin bárust úr landi, yrði það lengra mál en kostur er á að þessu sinni; það sem hér fer á eftir verður þvi aðeins stutt yfirlit. Frá upphafi íslenzkrar ritaldar voru náin tengsl milli íslendinga og Norðmanna í menningarmálum. Þessi tengsl stöfuðu ekki aðeins af sameiginlegri tungu og bókmenntaarfi kvæða og sagna, heldur átti þar i drjúgan þátt kirkjuvaldið, eftir að erkistóll var settur í Niðarósi, og síðar sambandið við norsku hirðina og konungsvaldið, ekki sízt eftir að íslendingar gengu konungi á hönd. íslendingar skrifuðu upp norsk rit handa sjálfum sér, og íslenzk rit bárust til Noregs eða voru skrifuð upp i Noregi af islenzkum mönnum. Heimildir um þessa starfsemi eru þó helzt til fáar, en vist er að varðveitzt hafa þó nokkrar skinnbækur skrifaðar af islenzkum mönnum, sem frá upphafi eða lengst af voru erlendis. Allar hafa þessar bækur verið i Noregi i fyrstu; fáeinar bárust til Svi- þjóðar snemma á öldum, en flestar lentu i Danmörku þegar fram liðu stundir. Slitur úr skinnhandritum sem fundizt hafa i norskum skjalasöfnum frá 17. öld, sýna að fjöldi handrita hefur farið þar forgörðum, og mörg þeirra hafa verið skrifuð af íslenzkum mönnum. Þau íslenzk handrit sem varðveittust í Noregi voru ekki sízt handrit af konungasögum, enda eðlilegt að (93)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.