Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Síða 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Síða 96
norskir menn sæktnst eftir þeim öðrum bókum fremur. Þegar kemur fram á 16. öld eru heimildir um allmörg konungasöguhandrit i Noregi, eða að danskir menn hafi fengið slik handrit þaðan. Það er kunnugt að þá voru í Noregi flest aðalhandrit Heims- kringlu, en af þeim voru Kringla og Frísbók skrifuð af íslendingum, Frisbók sennilega i Noregi. Önnur Heimskringlu-handrit sem í Noregi geymdust voru skrifuð af Norðmönnum: Jöfraskinna, Eirspennill og Gullinskinna. Loks þýddi Norðmaðurinn Peder Claussön Friis Heimskringlu undir lok 16. aldar eftir handriti sem síðan hefur glatazt, og verður nú ekki vitað hvar það hefur verið skrifað. Hin handritin sem nefnd voru komust síðar til Danmerkur og glötuðust þar öll nema Frísbók og Eirspennill. Auk þessara handrita er vitað um nokkur önnur kon- ungasöguhandrit af íslenzkum uppruna i Noregi á 16.' öld. Má af þeim nefna Bergsbók (með sögum ólafanna beggja), sem nú er í Stokkhólmi, AM 68 fol. (Ólafs saga helga), handrit sem nú eru glötuð af Orkneyinga sögu, Böglunga sögum o. fl. Þegar áhrifa húmanismans tók að gæta í Dan- mörku á 16. öld, leið ekki á löngu áður en danskir sagnfræðingar fóru að leita heimilda um fornsögu Norðurlanda í íslenzkum konungasöguhandritum sem geymd voru í Noregi. Varð það fyrst með þeim hætti að þeir fengu norska menn til að gera úr þeim úldrætti eða þýða þau á danska tungu. En þegar kom fram á síðari helming 16. aldar fóru þeir einnig að safna að sér handritunum sjálfum til frekari rann- sókna. Vitað er t. d. að sagnfræðingarnir Anders Sþrensen Vedel og Arild Huitfeldt eignuðust íslenzk handrit, og hafa vafalaust flest þeirra verið fengin frá Noregi. En þessi handrit komu þeim að litlu haldi, þvi að þeir gátu ekki lesið þau, sem ekki var von, þar sem íslenzk tunga var þeim með öllu ókunnugt mál. (94)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.