Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 113

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 113
íslandi ekki við á neinn hátt og um 250 sem komin eru i safnið eftir lát Árna. Um hin handritin má fyrst geta þess að vitað er að 807 númer hefur Árni fengið á íslandi, og um 561 er þess hvergi getið, hvaðan hann hefur fengið þau, en telja má vist að langflest þeirra séu frá íslandi komin. Hin hand- ritin eru sumpart fengin frá dönskum eða norskum mönnum, sumpart uppskriftir gerðar fyrir Árna eða af honum sjálfum, svo og fyrir Þormóð Torfason. Skinnhandritin eru um 400 númer í handrita- skránni, en þess verður að geta að í sumum númer- unum eru söfn af slitrum úr mörgum handritum, svo að þarna er um að ræða leifar miklu fleiri skinn- bóka. Langflest þessara skinnhandrita fékk Árni á íslandi; um ein 26 er vitað að þau séu til hans komin úr eigu danskra manna eða norskra. Séu þessar tölur bornar saman við það sem áður var sagt um íslenzk skinnhandrit í öðrum söfnum í Danmörku og í Svíþjóð, má af því marka hversu miklu meira safn Árna er að vöxtum, þó að fleiri kjörgripir séu ef til vill annars staðar, a. m. k. að tiltölu. Pappírshandritin i Árnasafni eru siður en svo að- eins uppskriftir fornra handrita, heldur eru þau mesta safn elztu og beztu heimilda um islenzkar bók- menntir á 16. og 17. öld sem til er. Mörgum hættir við að gleyma gildi þeirra sakir hinna fornfrægu rita sem standa við hliðina á þeim í hillum Árna- safns, en það er næsta ómaklegt. Þau eru ómetanleg gögn um sögu okkar og menntir á þessum öldum og mega vera okkur þeim mun hugstæðari sem víst er að við hljótum að búa að þeim einir, að rannsókn þeirra og útgáfum; sá akur er enn að mestu óplægð- ur, en til þess starfa getum við ekki vænzt liðsstyrks annarra þjóða. Sama máli er að gegna um skjalasafn Árnasafns, þ. e. íslenzku fornbréfin sem þar eru varðveitt í frumritum og uppskriftum. fslenzku frumbréfin voru (111)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.