Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 126

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 126
Dönum, ef þá yrði auðsóttara að fá viðunandi mála- lok um stjórnarskrá, en Jón Sigurðsson vildi enga tilslökun og vann í þessum málum einn sinn glæsi- legasta pólitíska sigur. Á Alþingi 1867, fyrsta þingi Páls Ólafssonar, var ágreiningur þessi að mestu horfinn, þótt eitthvað hafi að likindum brunnið í gömlum glæðum undir niðri. Þessu lýsir Jón Sigurðsson nokkuð í bréfi til Trvggva Gunnarssonar 23. ág. 1868: „Af eldri þing- mönnum, sem höfðu verið í okkar flokki 1865, var Magnús í Bráðræði [þm. Reykv., afi Magnúsar Sig- urðssonar bankastj.] víst kominn töluvert undir skugga konungsfulltrúa [Hilmars Finsens], Páll Ólafsson undir vængi Arnljóts [Ólafssonar], og Björn Pétursson [þm. S.-Múl., vinur Páls Ólafssonar mik- ill] var einhvers staðar þar á svig við. Páll var nú nýr, en hann þolir vist heldur ekki mikla pólitíska áreynslu, því hann er skáld og fer mest eftir því sem andinn inngefur honum i hvert sinn. Framan af var hann hraunfastur við minna hlutann frá 1865, en þegar á leið var hann einhvers staðar þar sem hann vissi ekki sjálfur.“ En hafi Jóni Sigurðssyni ekki fundizt til um stjórnmálavizku Páls, var Páll að sínu leyti engu hrifnari af því, sem fram fór á þinginu. í bréfi til Tryggva Gunnarssonar 18. jan. 1869 kemst hann svo að orði um þetta: „Heyrðu, kæri Tryggvi, aldrei fer ég á þing framar, og fór aldrei til neins, nema eins og stendur í rímunum: . Á skóg ég gekk að skemmta augum mínum,“ enda er það sá leiðin- legasti risi, sem ég hefi séð, það er Alþing. Það er ekkert þjóðþing, en það er landsins „grin og skúrra [fífl]“ ef svo mætti að orði kveða.“ Eins og fyrr segir sat Páll á tveim þingum eftir þetta. Sátu þeir vinirnir saman á tveim þingum, 1867 og 1875, Páll og Björn Pétursson. í minnisgrein Jóns Árnasonar landsbókavarðar er varðveitt svo- felld klausa um þá P. Ó. og B. P.: (124)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.