Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Page 130
sögu um Halldór Kr. Friðriksson, málfærslumann
Tryggva, er átti að hafa byrjað ræðu á Þingvalla-
fundi með þessum orðum: „Ég er ei hér kominn til
að láta sannfæra mig,“ og tilfærir orðrétt ummæli
Jóns bróður sins um hann: „Hvort sagan, sem er
algeng um allt land, er sönn eða eigi, gerir lítið til.
Það, að slík saga verður til um hann sýnir, hver
maðurinn er. Hverjum gæti dottið i hug að trúa
slikri sögu, eða búa hana til um Jón Sigurðsson,
Tryggva Gunnarsson eða því líka menn.“ -— Varla
þarf að taka það fram, að Jón hafði sjálfur komið
sögu þessari á gang.
Þ. J.
Efnisskrá.
Almanak (dagatalt, eftir dr. Leif Ásgeirsson
og dr. Trausta Einarsson ................. 1—- 24
Reykingar og krabbamein, eftir prófessor
Níels Dungal ............................. 25— 39
Arbók íslands 1953, eftir Ólaf Hansson mennta-
skólakennara ............................. 39— 92
Hvernig bárnst handritin úr landi? eftir cand.
mag. Jakob Benediktsson .................. 93—112
Úr hagskýrslum ístands, eftir Klemens
Tryggvason hagstofustjóra .................. 113—122
Smœlki, Þorkell Jóhannesson tók saman .... 122—128
(128)