Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Síða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Síða 31
himininn......Þegar ég hafði einn um tvitugt og var enn við háskólanám, liafði ég ráðið við mig, hvað ég skyldi gera: Ég ásetti mér að helga lif mitt visindum, tónlist og prestsstörfum fram til þritugs. Siðan skyldi ég verja þvi, sem eftir væri ævinnar, i þjónustu með- bræðra minna.......Sá ásetningur, að helga mig þvi hlutverki að veita læknislijálp i nýlendunum, kom löngu seinna, eftir að margs konar önnur hjálpar- áform höfðu verið efst á baugi i huga mínum, en ég horfið frá þeim af ýmsurn ástæðum. Að lokum varð röð af atvikum til þess að benda á leiðina, sém lá til þeirra, sem þjáðust af holdsveiki og svefnsýki í Afríku.“ Þriðji þátturinn, sem réð þessari ákvörðun, liklega ekki miklu siður en brjóstgæði Sehweitzers og skyldu- rækni, var aðdáun hans á Jesú frá Nazaret, lífi hans og kenningu, og löngun til að líkjast honum. Ekki var það samt vegna blinds og gagnrýnilauss átrún- aðar á hann. í ritum sinum um Jesú leggur liann ekki í lágina, hvilík staðleysa heimsskoðun siðgyðingdóms- ins var, sú, er Jesú fylgdi, þar á meðal sú trú, að heimsendir og dómsdagur væri yfirvofandi þá og þegar i tíð þálifandi kynslóðar. Og honum kemur ekki til hugar að trúa á guðdóm hans né á umbun annars heims fyrir að feta í fótspor hans. Kirkju- sagan segir frá fáeinum mönnum á ýmsum öldum kristninnar, er neituðu sér um allar heimsins unaðs- semdir og fórnuðu lífi sínu til liknar eymdum hlöðn- um lýð. En þetta voru allt menn, sem ekki báru í brjósti snefil af efa um guðdóm Jesú og ekki heldur um það, að harmkvæli þau, er þeir lögðu á sig fyrir hans sakir í þessu lífi, yrðu sér margfaldlega endur- goldin i dýrðinni hinum megin. Þar voru þeir vissir um að fá spesíu fyrir hvern skilding, sem þeir fórn- uðu hér, eins og J. H. Wessel komst að orði. Það er augljóst, að þessir menn hafa þvi haft sterka eigin- (29)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.