Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 34
Þetta var fyrsta skiptið, en ekki síðasta, sem Schweitzer rak sig á sviksemi og óorðheldni blökku- manna, þvi að alla tið var það honum tii mikils baga og raunar. Samt var hann svo lánsamur að fá, áður en langt um leið, sæmilega áreiðanlegan túlk og hjúkrunarmann, og gat hann lika tekið að sér mat- reiðslu. Nefndist hann Jósef; var hann vel greindur og í flestu fremri öðrum þjónustumönnum, er Schweitzer þurfti að halda og vitanlega voru lika allir blökkumenn; voru þeir hver öðrum svikulli og þjófgefnir úr hófi, svo að ekki mátti af þeim lita við vinnuna, og allt þurfti að læsa niður, ætt og óætt. Þegar til kom líkaði Schweitzer ekki sá staður, sem trúboðsfélagið ætlaði spitalanum, þótti lóðin of lítil og of langt i burtu. Fékk hann þvi leyfi trúboð- anna til að reisa spitalann neðan við hæðina, sem ibúðarhúsið hans stóð á, en til þess að það leyfi væri gilt, þurfti samþykki kristniboðsþings, er haldið var i Samkitaþorpi, 60 km ofar við fljótið en Lamba- rene. Þangað þurfti Schweitzer þvi að fara. Ófært var á landi gegnum frumskóginn; var þvi ekki um annað að gera fyrir hann en að láta róa þangað með sig í eintrjáningsbát; 12 blökkumenn reru. Ekki var för sú hættulaus: Nilhestar eru margir i fljótinu og bekkjast oft til við báta og áhöfn; tsetseflugur eru á sveimi á daginn og sitja um færi til að stinga menn. Bezta vörnin við biti þeirra er að vera i hvitum föt- um, þvi að þær eru svo varar um sig, að þær setjast tæpast á það, sem hvitt er, þar mundi bera svo mikið á þeim. Aldrei eru þær á ferli á nóttunni. Ein tegund þeirra flytur hina banvænu svefnsýki. Eftir meira en dægurs ferðalag var komið til Samkita, og eftir vikudvöl þar var aftur haldið heim sömu leið, að fengnu leyfi til að reisa spítalann á þeim stað, sem Schweitzer fór fram á. Var þegar tekið að grafa fyrir grunni spitalans, en aldrei sagðist Schweitzer hafa séð jafnslælega unnið, og helzt þurfti hann alltaf að (32)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.