Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 36
alvanalegt, að þau komist i sjálfheldu. En þá er kvala- fullur dauði vís, ef læknishjálp kemur ekki til. Schweitzer bjargaði fjölda þessara sjúklinga með skurðaðgerS, en nærri má geta, að sumir náðu læknis- fundi um seinan eða ekki, ef heimkynni þeirra var svo langt frá Lambarene, að hundruðum kilómetra skipti. Móðursýki var algeng, sömuleiðis æxli i getn- aðarfærum kvenna. — Kláði (scabies) var afar al- gengur og kveljandi; höfðu sumir ekki svefnfrið vik- um saman fyrir kláðanum og voru allir blóðrisa og fleiðraðir eftir klór. Varð Schweitzer víðfrægur meðal blökkumanna fyrir það, hve fljótt og vel honum gekk að lækna kláðann. Alls konar kýli og kaun voru al- geng og sömuleiðis fleiður og sár. Kvað svo ramt að því, að fjórða hvert barn í trúboðsskólanum var með ígerðir og fleiöur. Sumu' olli sandflóin; hún grefur sig undir neglurnar á tánum. Kunna blökkumenn að ná henni þaðan út, en sár verður eftir, er einatt kem- ur drep í, svo að nema verður tána burt, eða a. m. k. framan af henni. Leggjasár eru mjög tíð. Þá veldur svo nefnd hindberjasýki (framboesi) sárum víðs vegar um líkamann; er hún algeng i hitabeltislöndum, en ekki til i Norðurálfu. I fyrstu kemur útþot, ekki ósvipað og i sárasótt (syfilis); svo koma á útþotin gular skorp- ur, og ef þær eru losaðar eða detta af, eru fleiðraðir þrirnlar eftir, svipaðir hindberi, og blæðir úr, ef við er komið. Sýkinni veldur gormsýkill, svipaður sára- sóttarsýklinum, og er hún bráðsmitandi. Salvarsan læknar hana fljótt og vel. Verst eru þó lioldfúasárin, sem eta sig út í allar áttir og dýpka að sama skapi, svo að allur limurinn verður eitt fleiður og skin í bein og sinar i sársbotninum; fylgja óþolandi k-valir og svo megn óþefur, að fæstir þola að koma nálægt sjúklingnum. Lækningin er erfið og tekur langan tíma. — Blóðkreppusótt sú, er frumdýr valda, þau er angalýjur (amoebae) eru nefnd, var og mjög algeng, en í Norðurálfu er hún sjaldgæf, og var til skamms (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.