Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 37
tíma talið, að hún kæmi þar ekki fyrir. Hún er við- ráðanleg, ef sjúklingur er ekki mjög langt leiddur, þegar hann leitar sér lækningar, því að til er lyf, sem þá er nokkurn veginn öruggt að vinnur bug á henni. — Enn er ótalin sú sóttin, sem mestum usla veldur meðal blökkumanna, svefnsýkin; veldur henni frum- dýr eitt (trypanosoma), er ein tegund tsetseflugna flytur úr sjúkum í heilbrigða. Hún byrjar venjulega með óreglulegum hita og óþolandi kvölum í höfði og hingað og þangað um líkamann. Þá er oft kveljandi svefnleysi mánuðum saman, en þar á milli óeðlilega mikill og fastur svefn, er þyngist því meir sem lengra líður, og siðast er ómögulegt að vekja sjúklinginn til að næra hann eða láta hann losa sig við saur og þvag; hann kreppir og fær legusár, og loks deyr hann án þess að komast til rænu. Sýklarnir eru framan af eingöngu í blóðinu, og tókst Schweitzer oftast að lækna sýkina með arseniklyfi einu, meðan þeir voru ekki komnir viðar, en seinna setjast þeir að í heila- og mænuvökva, og er vonlítið um lækningu, þegar svo er komið. Sótt þessi er afar skæð, drepur að kalla má hvern mann, sem fær hana, ef ekki kemur læknis- hjálp i tæka tið. Einkum gerir hún mikinn usla, þeg- ar hún kemst í héruð, sem hún hefur ekki verið land- læg. Segir Schweitzer dæmi um það, að þegar svo stóð á, hafi hún drepið fullan þriðjung íbúanna á fám árum og sums staðar enn fleiri. Auk alls þess annrikis og erfiðis, sem aðsókn sjúk- linga hafði i för með sér, átti Schweitzer við ótal erfiðleika að etja og hættur af völdum skordýra og villidýra. Lébarðar komu stundum úr skógarfylgsn- um sínum til rána, fullt var af nöðrum í grasinu við bústað Schweitzers, villifílar eyddu bananaekrum í grenndinni, svo að við hallæri lá á eftir. Þó voru skor- dýrin verri. Auk flugna, sem sumar voru sýklaberar og nokkurn veginn tókst að verja húsin fyrir með vir- netum, mátti alls staðar eiga von á eitruðum sporð- (35)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.