Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 38
drekum. Termítar komust einu sinni í kassa, sem vara- forði af lyfjum og umbúðum var geymdur í; varð aS taka upp úr öllum kössunum til aS ganga úr skugga um, í hve mörgum þeir væru, því aS þeir átu sig úr hverjum kassanum i annan. Þó voru farandmaur- arnir verstir. Þeir fóru fylktu liSi. Gengu 5 eSa 6 samsiSa i hverri fylkingu, en svo voru þær langar, aS einu sinni var fylkingin 36 klukkustundir aS fara fram hjá húsi Schweitzers. Vanalega fara 3 eSa 4 fylkingar samhliSa, og er biliS milli þeirra 5—50 metrar. Þegar minnst varir, ganga allir maurarhir úr fylkingu i einni svipan, rétt eins og fyrirskipun hefSi veriS gefin, dreifa sér um öll millibilin, og öll litil dýr, sem verSa fyrir þessum iSandi grúa, eru etin upp á svip- stundu. Jafnvel stærSar köngulær hæst uppi i trjám fá ekki umflúiS þau örlög, því aS maurarnir skríSa upp trén, ráSast á þær og eta þær til agna. Einu sinni réSust þeir aS nóttu til inn í hænsnahús hjá Schweitzer. Hann vaknaSi viS gargiS i hænsnunum og hleypti þeim út, svo aS þau gætu forSaS sér, annars hefSi aS minnsta kosti kjúklingunum veriS bráSur bani vís, þvi aS maurarnir skríSa i hópum upp i þá og stífla nasaholurnar og kokiS, kæfa þá þannig og eta þá síSan á skammri stund upp til agna, svo aS ekkert er eftir nema beinin. Þeir réSust þarna á Schweitzer sjálfan, læstu bitkrókunum gegnum fötin og í holdiS svo fast, aS ómögulegt var aS losa þá, þótt togaS væri i þá, heídur létu þeir slita sig i sundur en sleppa tak- inu; varS svo aS ná bitkrókunum út á eftir. Schweitzer vann bug á þeim í þetta sinn meS þvi aS láta renn- væta allt i lysolvatni umhverfis húsiS; létu maurarnir þar lífiS þúsundum saman, en hinir skipuSu sér á ný i fylkingar og forSuSu sér. — Margt mætti fleira telja af hættum þeim og örSugleikum, sem Schweitzer átti viS aS stríSa og stöSugt vofSu yfir, ef rúm leyfSi. ÞaS ræSur aS líkindum, aS annríkiS var oftast úr hófi, því aS aSsókn sjúklinga fór jafnt og þétt i vöxt. (36)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.