Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 43
og Norðausturlandi. Fóru þessir flutningar stundum fram loftleiðis. Hey þrutu allviða alveg, og viðast hvar voru fyrningar sáralitlar. Miklir kuldar voru um sauðburðinn, svo að ær voru viða látnar bera i húsum svo sem fyrr er getið. Sláttur hófst seint, og voru tún allvíða kalin. Hey hröktust viða mjög, eink- um á Suðurlandi. Heyfengur varð þvi viðast hvar i lakara lagi. Göngum og fjallskilum var víða frestað um eina viku til að drýgja heyskapinn. — Byggðir voru allmargir votheysturnar af nýrri gerð. Á Sáms- stöðum i Fljótshlið voru gerðar tilraunir með hrað- þurrkun á heyi. Þar voru einnig gerðar tilraunir með framleiðslu heymjöls, og tókust þær vel. Mikið var um ræktunarframkvæmdir, og vélakostur bænda jókst enn mjög. 40 beltisdráttarvélar voru fluttar til landsins. Unnið var að stofnun nýhýlaliverfa i Ölfusi, á Hvols- velli og i Hornafirði. Stofnuð var nautgripasæðingar- stöð á Hvanneyri. Tilraunastöð starfaði á Reykhól- um, og voru þar gerðar tilraunir með kornrækt og kál- og rófnarækt. Tilraunastöðin á Hafursá var flutt að Skriðuklaustri, sem Gunnar Gunnarsson skáld hafði gefið ríkinu. Á Úlfarsá i Mosfellssveit voru gerðar tilraunir með kynbætur ýmissa nytjaplantna, t. d. kartaflna, rófna og melgresis. Mikið kvað enn að sauðfjársjúkdómum. Niður- skurður fjár fór fram á tveimur svæðum, á Snæfells- nesi á svæðinu vestan girðingar úr Skógarnesi í Álfta- fjörð, og á svæðinu frá Héraðsvötnum austur að mæði- veikigirðingum í Eyjafirði. Frá Vestfjörðum voru flutt rúmlega G000 líflömb á Snæfellsnes og nær 8000 á svæðið milli Blöndu og Héraðsvatna, þar sem nið- urskurður fór fram 1948. Til þess svæðis voru auk þess flutt 3000 lömb úr Þingeyjarsýslu vestan Skjálf- andafljóts. Svæðið milli Héraðsvatna og Eyjafjarðar- girðinga á að vera sauðlaust að mestu i eitt ár. Slátrað var 301 000 fjár (mjög likt og árið áður). Af þvi voru 240 000 dilkar. Kjötmagn var 4730 tonn (41)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.