Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 72
um sumarið, og fylgdu henni tveir fiskibátar. 1 þeim leiðangri tóku þátt um 45 manns. Sildaraflinn varð rúmlega 71 000 tonn (árið áður 150 000). Stafaði þessi lækkun aðallega af því, að Hvalfjarðarsíidin brást al- gerlega. Þátttakan í sumarsíldveiðunum var nokkru minni en að undanförnu. Sildaraflinn við Norðurland varð fremur rýr, en þó nokkru skárri en árið áður. Nokkur síldveiði var i Eyjafirði og Akureyrarpolli á útmánuðum. Reknetjaveiði á sild var góð við Suðvest- urland um haustið, en vetrarsíldveiðin brást annars alveg syðra. Bræðslusildaraflinn var um 340 000 mál, saltað var i um 130 000 tunnur, og í um 72 000 tunnur var sild fryst til beitu. — Lágmarksverð það, sem báta- útveginum var tryggt fyrir aflann, var hið sama og gilt hafði á árunum 1947 og 1948 eða 0.65 kr. fyrir hvert kg af slægðum fiski með haus. Hins vegar fékk bátaútvegurinn nokkur ný hlunnindi. Var t. d. hækkað geymslugjald á freðfiski og rýrnunargreiðslur á salt- fiski, og til bátaútvegsins skyldu renna 5 millj. kr. til viðbótar hinu tryggða lágmarksverði. Framleiðslu- kostnaðurinn við bátaútveginn hélt áfram að aukast. Fjögur skip stunduðu hvalveiðar (árið áður þrjú). Hvalveiðitíminn er sex mánuðir. Alls veiddust 324 hvalir (árið áður 239). Framleiðsla hvalveiðistöðv- arinnar var rúm 2000 tonn af lýsi, 800 tonn af kjöti, sem var fryst til manneldis, og 530 tonn af mjöli. Lax- veiði var mjög misjöfn, en yfirleitt minni en árið áður. Hinn 3. októher sagði ríkisstjórn íslands upp land- lielgissamningnum við Breta frá 1901. Fiskiskipastóll íslendinga óx nokkuð. 5 nýir togárar komu til lands- ins, og 6 vélbátar voru smiðaðir innanlands. Freðfiskur var fluttur út fyrir 95.4 millj. kr. (árið áður 64.1 millj. kr.), ísfiskur fyrir 75.7 millj. kr. )árið áður 90.3 millj. kr.), saltfiskur fyrir 37.2 millj. kr. (árið áður 30.8 millj. kr., saltsíld fyrir 20.8 millj. kr. (árið áður 22.8 millj. kr.), lýsi fyrir tæpl. 19 millj. kr. (árið áður 34 millj. kr.), síldarolía fyrir 17 millj. kr. (70)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.