Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 92
óbeinlínis haft ómetanlegt gildi fyrir alla þróun is- lenzkunnar allt frá því að Fjölnir flutti ísland, far- sældar frón, hefur hann haft og mun ævinlega hafa undursamleg áhrif á íslenzka ljóðlist. Prófessor Sigurður Nordal hefur manna gleggst og bezt sýnt fram á, hvernig íslenzkar bókmenntir hafa þróazt lifrænt frá upphafi vega, hver ný teg- und myndazt af annarri eldri, blómlegri eða kyrk- ingslegri, eftir veðráttufari og frjóefnaauðgi íslenzks menningarlifs og þjóðlífs í þennan eða hinn tíma —• en aldrei átt sér stað neitt örfok. Með auðskild- um, en óhrekjandi rökum hefur hann gert það ljóst, hvernig hið lifandi samband við fornbókmenntirnar hefur ekki aðeins forðað okkur frá málbrengli og andlegri ófrjósemi á liðnum nauðöldum, heldur og firrt okkur því fári að aðhyllast erlendar öfgar stefnu- blindaðra og striðsæstra bókmenntalegra forystu- manna, sem stundum hafa verið meira og minna bundnir á klafa þjóðmálalegra eldhuga og jafnvel æsingamanna og ævintýrariddara, — en róttæk og almenn áhrif slikra öfga mundu hafa raskað og ef til vill orðið örlögþrungin eðlilegri og. samfelldri þróun í gróðrarríki íslenzkra bókmennta — og yfir- leitt íslenzks menningarlífs. Hins vegar er svo jafn- greinilegt, að andlegt samband við umheiminn hefur alltaf haft frjóvgandi og endurnýjandi áhrif á ís- lenzkt menningarlíf, og þá fyrst og fremst á sviði bókmenntanna. Ég hef þegar tekið fram, að Eggert Ólafsson varð fyrir örvandi áhrifum skynsemistefnunnar, að því er til tók nytsamlegra umbóta og þegnskapar, en aftur á móti var hann ekki hennar maður í trúmál- um, og gullaldaraðdáun hans og ást á íslenzkum erfðaverðmætum var engu síðri en þó að hann hefði verið einn af mönnum rómantísku stefnunnar, sem ekki var komin til sögunnar um hans daga. Jón Þor- láksson var i rauninni andstæðingur ríkjandi stefnu, (90)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.