Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 104
tilfinningar og vakið sömu hugsanir í brjósti les- endanna og bærðust inni fyrir hjá honum sjálfum. Þess vegna spilltu ýmis hin siðari kvæði, sem birt- ust í blöðum og tímaritum, fyrir hinum aldna skáld- mæringi, ekki sizt hjá ungu fólki, sem hrifizt hafði af að nokkru nýjum ljóðastíl -— og átti ekki um Stein- grím jafnljúfar minningar og þeir, sem eldri voru. Þá mun það og hafa nokkru valdið, að sú næma feg- urðartilbeiðsla og sælukennd annars vegar, en hins vegar sú sára viðkvæmni og sá djúpi, en hljóðláti tregi, sem er i mörgum sönnustu kvæðum Stein- gríms, á sér vart hljómgrunn í brjósti fyrsta ættliðs- ins, sem elst upp á malbornum, steindum eða mal- bikuðum götum, þar sem hendurnar snerta aðeins dauða hluti, þar sem dynur i eyrum þytur hjóla, skellir véla, öskur bíla og blástur eimpípna, — ætt- liðs, sem á að foreldrum fólk, sem hefur fluzt úr fá- tæklegum en oft hlýlegum reitum islenzkra sveita — eða af særoknum mölum brattra stranda, þar sem náttúran hefur að mestu talað „ein við sjálfa sig“ — frá örófi alda; það fólk kynni sumt hvað að hafa forðazt að raula eða hafa yfir þau kvæði, er gátu vakið því viðkvæmni og trega. En nú er fólkið í bæjunum búið að uppgötva dýrð íslenzkrar nátt- úru, og ég hygg, að sú tíð komi, að vinsældir Stein- gríms vaxi á ný — enda verði það vinzað úr ljóð- um hans, sem bezt og fegurst er formað og mun ávallt eiga sér endurhljóm í brjóstum þeirra, er hafa lært að meta blæbrigðaríka fegurð íslenzkrar náttúru. Náttúrukvæði Jónasar hafa áreiðanlega haft djúp og mikilvæg áhrif á vaknandi tilfinningu Stein- g'rims fyrir fegurð náttúrunnar, en hins vegar ekki á form hans, enda stilblær kvæða þeirra um svipuð cfni allólikur. Aftur á móti munu þýzk ljóðskáld og jafnvel dönsk, t. d. Chr. Winther, hafa mótað að nokkru kvæðastil Steingríms. Sjálfur hafði hann geipimikil áhrif á ung og uppvaxandi skáld — á (102)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.