Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 109
söguna og gat séð með augum þeirra gerenda, sem hún skýrir frá — hvort sem þeir voru íslenzkir eða erlendir. Og víst mun honum hafa þótt mikið til koma Hróarskeldudómkirkju, þá er hann skoðaði hana fyrst — og sannarlega munu þeir hafa lifað sínu lífi i hugarheimum hans, konungarnir, sem þar liggja greftraðir. Vegna þessa mun það hafa verið, að hann stóð hljóður og kyrr og heyrði ekki neitt, þá er samferðamenn hans fóru út, haldandi það, að hann væri farinn. Þegar hann svo verður þess var, að hann er einn eftir — og kemst að raun um, að allt er lokað og læst, hverfur honum hrifningin yfir umhverfinu, mannanna verkum, mannanna fordild og tildri. Hann sér guðs himin og gróður jarðar og hrópar á loft, lífsanda loft, því að hann lifi ekki í rotnandi gröf. Og honum finnst það háð og spott við lífið að eyða list, orku og fé í steind guðshús og fáránlega viðhöfn við rotnandi leifar, sem hinn lifandi andi hefur yfirgefið, og svo þjáist hið gró- andi líf — án þess að þjáning þess veki nokkurn til aðgerða! Loks hrópar hann í hvelfingu hinnar miklu kirkju, sem er meistaraverk handa og anda: „Nú er liálfþumlungs smáblómið himninum nær en þeir háturnar þínir við ský.“ Eða minnumst hróps séra Matthiasar, þá er hann, kvalinn rökrænni kaldhyggju gáfaðs vinar síns og bókar, sem þessi vinur hefur léð honum, að lokinni túlkun þeirra raka, sem þar eru fram borin, finnur riða grundvöll trúar sinnar á almætti lífs og gróðrar: „Guð, minn guð, ég hrópa gegnum myrkrið svarta, — líkt sem út úr ofni æpi stiknað hjarta." Og: „Nei! þú lifir, lifir, lögmál þitt er vilji, sérleik hefur sérhver sál þó enginn skilji". (107)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.