Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Síða 113

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Síða 113
í ljósi skilnings séra Matthiasar á eðli og þróun tungunnar og undursamlegra liæfileika hans til þess að lifa sig inn i hugsanagang erlendra skálda frá ýmsum þjóðum og frá ýmsum tímum, verður jafn- vel okkur, venjulegum mönnum, það auðskildara en ella, hve frábær eru ljóð hans um menn sögunnar — og erfiljóS hans, hvort sem hann yrkir um alkunn stórmenni eSa um börn, sem hann hefur máski aldrei séS eSa heyrt, en farast á voveiflegan hátt. Þekking hans á sögunni var ekki dreifSir og dauSir molar, heldur sá hann og lifði þar allt í þvi samhengi or- saka og afleiðinga, sem hafði skapað einstaklingun- um og þjóðinni örlög. Þvi yrkir hann um menn sögunnar á úrslitastundum, stendur á sjónarhæð og lítur yfir farinn veg þeirra. Þá er hann orti um karla og konur, sem hann hafði þekkt, minntist hann at- vika, orða, svipbrigða og augnatillita frá samveru- stundum —- og hinn skyggni skáldhugur og hið ó- endanlega viðkvæma hjarta í brjósti þessa einstæða manns fundu strax þræði, sem lágu til þess örlög- þrungna i skapgerð mannanna, og þaðan rakti hann til þess, er fram hafði komið í lífi þeirra. En þegar hann yrkir um börnin, sem meS óhugnanlegum hætti farast á blíðum vordegi, hefur hann engin persónu- leg kynni og þá um leið engin sérkenni að halla sér að. Eins og aðrir kemst hann sárlega við af hinum hörmulega atburði, en þar sem aðrir standa sem slegnir svíma — og sjá ekki neitt nema svartan vegg tilgangsleysis, ógnar og ömurleika, sér hann þegar og sýnir okkur mynd, óbrotna og okkur al- kunna, en eigi að siður þannig, að hún hrifur okkur þegar til athygli og eftirvæntingar: „Dauðinn er lækur, og lifið er strá, — skjálfandi starir það straumfallið á. Hálfhrætt og liálffegið hlustar það til: Dunar undir bakkanum draumfagurt spil.“ (111)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.