Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Síða 115

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Síða 115
í hendi guðs er hver ein tíð, í hendi guðs er allt vort stríð, : hið minnsta happ, hið mesta fár, hið mikla djúp, hið litla tár.“ Séra Matthías á öllum öðrum skáldum fremur skil- ið heitið þjóðskáld íslendinga. Hann jós af brunnum sagna þeirra og bókmennta lifsins vatni, kvað hið lífræna samhengi örlaga einstaklinganna og þjóðar- innar á liðnnm öldum — og um leið i samtiðinni — inn í hug og lijörtu landa sinna, og með hinum dýrlegu gjöfum, sem hann gaf þjóðinni, þar sem voru þýðingar hans, dásamlega gerðar og stundum jafnvel af hans undra snilli fegraðar eftirmyndir, dýrgripa úr andlegum auðhirzlum frænda okkar og granna — fékk hann brotið stærra skarð en nokk- ur annar í garð þeirrar aldagömlu einangrunar, er séra Jón Þorláksson rauf í fyrsta skarðið með þýðing- um sinum, og afrek séra Matthiasar sem frumlegs og þjóðlegs skálds, samfara þýðingunum, hafa ennþá einu sinni sannað okkur það, að ekkert er þjóðinni vænlegra til menningarlegs þroska en einmitt þetta: Að víkka sjóndeildarhringinn við sem nánust kynni af þvi bezta i menningu annarra þjóða og þar af læra sem ljósast að meta gildi sinnar eigin — og möguleikana þar til sköpunar nýjum verðmætum. Loks var séra Matthías fyrst og fremst jákvætt skáld, skáld, sem þráði fyrir hönd sína og þjóðar sinnar: „Gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á guðsríkis braut.“ Eins og vorsólin vekur og blessar hvert fræ i riki gróðrarins, eins mun lífsstarf Matthíasar Jochums- sonar varpa græðandi og yljandi birtu yfir hvern kvist í vexti á sviði íslenzkra bókmennta og þjóð- menningar, sé það lífsstarf ekki myrkvað frostþoku vantrúar og hjartakulda eða skýjum annarlegra og gróðrinum fjandsamlegra loftstrauma. (113)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.