Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 115
stjarnan West sást hér á landi fyrri hluta mars. Hinn
1 • ágúst sást bjartur vígahnöttur (loftsteinn) víða um land,
einna best á Vestfjörðum. Síðari hluta árs var mikið
Um frásagnir af undarlegum ljósfyrirbrigðum á himni.
Náttúruverndarráð vann að því að friða allmörg vot-
lendissvæði, en 1976 var votlendisár Evrópuráðsins.
Próf.
Embaettlspróf viö Háskóla fslands.
1 guðfrœði: Davíð Baldursson, I. einkunn 11,51. Hjálm-
ar Jónsson, I. 11,73. Pétur Þ. Maack, II. 8,48. Pétur
Þórarinsson, I. 12,49. Sighvatur B. Emilsson, II. 9,06.
Skírnir Garðarsson, I. 12,58. Viðar Gunngeirsson, I.
10,50. Vigfús I. Ingvarsson, I. 12,60.
Kandidatspróf í íslensku: Ásgeir S. Björnsson, I. 13,07.
Islenskupróf fyrir erlenda stúdenta: Nelson Stefán
perrard (Kanada), I. 11,30. Robert Vorel (Tékkóslóvak-
ÍUX I. 12,40.
Kandidatspróf í sagnfrœði: Helgi Skúli Kjartansson,
ágætiseink., 14,89. Jón E. Böðvarsson, I. 14,31. Ólafur S.
Asgeirsson, I. 13,55.
Kandidatspróf í ensku (fyrstu kandidatarnir): Erwin
K°eppen, I. 13,85. Halldór G. Ólafsson, I. 12,02.
B.A.-próf í heimspekideild: Ágústa H. Axelsdóttir, I.
12,94. Aldís U. Guðmundsdóttir, I. 13,14. Anna K.
Torfadóttir, I. 10,66. Árni Sigurjónsson, I. 11,59. Birna
Arnbjörnsdóttir, I. 11,12. Dagmar G. P. Koeppen, I.
1>19. Eiríkur Brynjólfsson, I. 11,19. Elsa S. Jónsdóttir,
• 12,58. Erlingur Sigurðsson, I. 11,96. Gerður Guð-
mundsdóttir, I. 11,14. Gitte K. Nielsen, I. 13,85. Guð-
pundur H. Frímannsson, T. 12,12. Guðmundur I. Krist-
lansson, II. 10,48. Gunnar F. Guðmundsson, I. 10,71.
elga L. Guðmundsdóttir, II. 10,36. Helga Ólafsdóttir,
■ H,68. Helgi Bernódusson, I, 11,89. Hreinn Ragnars-
1 11,26. Ingibjörg Jóhannessen, I. 11,92. Jóhanna
álfdánsdóttir, I. 12,19. Jóhannes Ö. Oliversson, I.
->45. Jónína Þ. Tryggvadóttir, I. 11,23. Kristín S. Árna-
(113)
8