Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1978, Síða 151
vægustu innflutnings- og útflutningsvörur voru sem hér
segir í millj. kr. (í svigum eru tölur frá 1975):
Innflutningsvörur:
Jarðolía 10446,6 (9474,8)
Rafmagnstæki 9114,7 (6841,8)
Flutningatæki 8358,4 (9457,9)
Vélar 8259,0 (6945,4)
Kemisk frumefni og
efnasambönd 4881,7 (5336,8)
Vefnaður 3705,0 (3424,3)
Unnar málmvörur 3152,2 (3000,7)
Járn og stál 2857,8 (2562,9)
Pappírsvörur 2789,2 (2143,6)
Ýmsar iðnaðarvörur .... 2641,2 (1928,2)
Fatnaður 2295,1 (1656,4)
Kornvörur 2240,3 (1691,1)
Ávextir og grænmeti .... 2120,1 (1447,8)
Trjáviður og korkur .... 1853,1 (1523,1)
Plastefni 1794,2 (1431,1)
Unnar trjávörur 1674,5 (1167,7)
Fóðurvörur 1487,1 (1099,4)
Vörur úr ómálmkenndum
jarðefnum 1450,2 (1472,7)
Kaffi, te, kakó, krydd .. 1441,3 (1011,1)
Vísinda- og mælitæki .... 1311,5 ( 989,3)
Tilbúinn áburður 1157,2 (1367,0)
Sykurvörur 1020,5 (1393,4)
Lyf og lækningavörur .. 1001,6 ( 821,1)
Skófatnaður 892,1 ( 644,4)
Unnar gúmmívörur .... 853,7 ( 792,2)
'Tóbaksvörur 843,6 ( 609,5)
Snyrtivörur 594,6 ( 452,9)
Óunnin jarðefni 592,1 ( 490,5)
Málmar aðrir en járn .. 546,9 ( 500,9)
Húsgögn 524,3 ( 458,2)
Pípulagningaefni 509,7 ( 382,3)
(149)