Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1978, Síða 166

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1978, Síða 166
laugardag fyrir páska, nema árið 1896, þegar það varð tínætt 11. föstudag fyrir páska. Fram til næstu aldamóta á vísan eftir að bregðast tvisvar enn, árin 1984, og 1994. í fyrra skiptið verður þorratungl tínætt 11. laugardag fyrir páska, en í síðara skiptið 11. föstudag fyrir páska. Til þess að skilja hvers vegna þorratunglið hefur til- hneigingu til að vera á undan áætlun miðað við tungl- töflur kirkjunnar, verðum við að hafa í huga, að töflum- ar eru byggðar á útreikningum sem eiga að tryggja það fyrst og fremst, að fylling páskatunglsins verði sem næst réttri tunglfyllingu. Gerum nú ráð fyrir að þetta hafi tekist, og athugum svo hvaða afleiðingu það hefur fyrir þorratunglið. Eins og við höfum séð, eru töflurnar þannig úr garði gerðar, að 63 dagar eiga að líða (í al- mennum árum) frá því að þorratungl er tínætt, þar til páskatungl er fullt. En það tímaskeið sem þarna er um að ræða, er 10 dögum skemmra en sá tími sem líður frá því að þorratungl er nýtt þar til páskatungl er fullt, þ. e. 10 dögum skemmra en tveir og hálfur tunglmánuður. Nú er réttur tunglmánuður að meðaltali 29,53 dagar, og 2,5 • 29,53 — 10 = 63,8 dagar. Með öðrum orðum, mið- að við meðalgang tungls er tímaskeiðið í rauninni 0,8 dögum lengra en tungltöflur kirkjunnar gera ráð fyrir. Þess vegna verður rík tilhneiging til skekkju, og einmitt á þann veg, að þorratunglið verði fyrr á ferðinni en vísan gefur til kynna. Elættan á skekkju er mest, þegar páskatunglið sjálft er snemma á ferðinni, þannig að heil vika líður frá tungl- fyllingu til páska. í þau 13 skipti sem áður voru talin, reyndist páskatunglið ýmist vera fullt á pálmasunnudag (sjö sinnum), mánudaginn eftir pálmasunnudag (fimm sinnum) eða laugardaginn fyrir pálmasunnudag (einu sinni). Frávik tungls frá meðalgangi o. fl. geta valdið því að skekkjan nemi tveimur dögum, sbr. áðurnefnd dæmi um það að þorratungl sé tínætt 11. föstudag fyrir páska. Líkurnar til þess að vísan bregðist eru dálítið breyti- legar frá einni öld til annarrar. Mun það fyrirbæri skýr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.