Jólagjöfin - 24.12.1918, Side 13

Jólagjöfin - 24.12.1918, Side 13
Jólagjöfin. 9 asti, sem megnar aö frelsa; hinn einasti sem getur gefið líf; hinn einasti sem hægt er aö flýja til, svo aS þaS komi aS haldi. Frelsarinn er fæddur! hann er fæddur oss. Hann veit ráS viö hverju böli og hefir bót viö hverri sorg. Hann frelsar oss frá dauöanum og hann sem varö hold, hann mun einnig annast um aö hold vort upprísi á hinum mikla degi, og aS hinn end- urleysti maSur fæSist inn til nýrrar eilífrar tilveru í hans ríki, svo aS vér, þar um eilífS getum haldiS ævarandi jól. Þetta boSa jólin. Því hljómi’ um allan heim í dag Af hjartans gleSi dýrSarlag. DýrS sé guöi’ i himnanna hæSum. Guö gefi oss öllum gleöileg jól. —

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.